Ingunn Guðmundsdóttir

Jóna Sólveig Elínardóttir hefur sýnt það og sannað að hún á fullt erindi sem fulltrúi á Alþingi. Á allt of stuttu starfstímabili þingsins frá því að síðast var kosið hefur hún öðlast dýrmæta reynslu og verið trúað fyrir veigamiklum hlutverkum. Hún hefur verið formaður utanríkismálanefndar,...

Félagið Viðreisn Árnessýslu var stofnað í Tryggvaskála þann 15. febrúar síðastliðinn. Tilgangur þess er að halda uppi félagsstarfi stjórnmálasamtakanna Viðreisnar í Árnessýslu í samræmi við stefnu flokksins og annast framboð Viðreisnar í sveitastjórnarkosningum á starfssvæðinu. Á fundinum var gengið frá starfs- og skipulagsreglum félagsins og kosinn...