27 okt Öfluga konu áfram á þing
Jóna Sólveig Elínardóttir hefur sýnt það og sannað að hún á fullt erindi sem fulltrúi á Alþingi. Á allt of stuttu starfstímabili þingsins frá því að síðast var kosið hefur hún öðlast dýrmæta reynslu og verið trúað fyrir veigamiklum hlutverkum. Hún hefur verið formaður utanríkismálanefndar,...