10 maí Kardemommubærinn
Til þess að geta boðið Hafnfirðingum góða þjónustu og byggt upp bæ þar sem öllum líður vel, þá er nauðsynlegt að eiga fyrir því. Þess vegna er gríðarlega mikilvægt að farið sé vel með sameiginlega sjóði okkar. Viðreisn er flokkur sem leggur mikla áherslu á...