19 sep Áskorun vegna menntastefnu Akureyrarbæjar
Nýr stýrihópur hefur tekið til starfa við endurskoðun Menntastefnu Akureyrarbæjar. Ég óska honum góðs gengis en vona um leið að ný stefna verði ekki aðeins til á blaði, heldur leiðarljós í verki. Menntastefnan 2020–2025 er aðgengileg á heimasíðu Akureyrarbæjar og þar ber ýmislegt á góma....