24 jún Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás
Það er afskaplega gefandi að læra, það er merki um þroska – og nauðsynlegt fyrir samfélög að endurskoða reglulega gamlar hugmyndir í þeim tilgangi að læra af þeim. Undanfarnar vikur hef ég verið að kynna mér frumvarp atvinnuvegaráðherra um leiðrétt veiðigjöld og umræðuna í kringum...