12 maí Geimflaugar á geymslusvæðinu
Vitur maður hefur sagt að „framtíðin er þeirra sem búa sig undir hana í dag“. Framsýni er eitthvað sem Hafnarfjörður þarf á að halda, líkt og öll önnur samfélög manna á jörðinni. Við þurfum að skipuleggja og skapa umhverfi sem gott er að búa í...