Author: Hanna Katrín Friðriksson

Það er von að spurt sé. Aðkoma stjórnvalda að íslenskum póstmarkaði er minnsta kosti ekki til þess að bera hróðurinn út. Stjórnvöldum hefur nú í rúmt ár verið bent á ólögmæti undirverðlagningar Íslandspósts á pakkasendingum. Undirverðlagningu sem annars vegar kippir rekstrargrundvelli undan samkeppnisaðilum víðs vegar...

Stelp­an sem hékk höfuðhögg í fót­bolta í Fella­bæ á Aust­ur­landi þurfti ekki að bíða lengi á biðstofu heilsu­gæsl­unn­ar á Eg­ils­stöðum. Hún kvartaði und­an höfuðverk og svima eft­ir leik­inn og þjálf­ar­inn skutlaði henni á heilsu­gæsl­una. Lækn­ir­inn þar taldi ástæðu til að kanna nán­ar hvort blætt hefði...

Er það merki um frjálsa og heil­brigða sam­keppni þegar fyr­ir­tæki í eigu rík­is­ins nýtir yfir­burð­ar­stöðu sína til und­ir­verð­lagn­ing­ar? Að sjálf­sögðu ekki. Sér í lagi þegar staðan er komin til vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að veita umræddu fyr­ir­tæki stuðn­ing upp á hund­ruð millj­óna króna. Einka­réttur Pósts­ins á...

Það er sívax­andi þungi í umræðu um vald­heim­ildir sótt­varna­læknis og heil­brigð­is­ráð­herra til opin­berra sótt­varna­ráð­staf­ana. Tím­inn mun leiða í ljós hvort ráð­staf­anir stjórn­valda á þessum sér­kenni­legu tímum sam­ræm­ast áskiln­að­inum um með­al­hóf í ákvarð­ana­töku, sér­stak­lega þeim sem skerða til­finn­an­lega frelsi fólks til ferða, athafna og einka­lífs. Þórólfur...

Forseti Alþingis Skrifstofu Alþingis Reykjavík, 29. október 2020 Virðulegi forseti, Í ljósi þeirra fordæmalausu áskorana sem íslenskt samfélag glímir við vegna Covid-19 heimsfaraldurs hefur hæstvirtur heilbrigðisráðherra staðfest fyrirmæli landlæknis og tillögur sóttvarnalæknis og gefið út tíðar reglugerðir sem ýmist samræmast eða ganga gegn ráðgjöf landlæknisembættisins. Reglunum er ætlað að...

„Skammist ykkar.“ Svona hefst pistill Gísla Páls Pálssonar, forstjóra Grundar og formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, á heimasíðu Grundar núna í vikunni. Hvern er forstjórinn að ávarpa? Jú, oddvita ríkisstjórnarinnar. Hann veltir fyrir sér, líkt og margir hafa gert síðustu ár, á hvaða forsendum fjármagn til...