17 ágú Ísland tækifæranna: fjölskyldan
Þegar kemur að rétti fólks til að taka með sér börn, maka eða aðra fjölskyldumeðlimi þá stendur Ísland svipað af vígi og hin norræn ríkin. Lagalega virðist staðan hafa batnað örlítið með útlendingalögunum sem samþykkt voru á seinasta kjörtímabili, þótt enn sé mikið um að...