Þorsteinn Víglundsson

Óveð­urs­skýin hrann­ast upp á vinnu­mark­aði þessa dag­ana. Þó svo kjara­við­ræður séu ekki hafnar eru strax komnar fram hót­anir um verk­fallsá­tök og kröfur um viða­miklar aðgerðir rík­is­stjórnar til að forða átök­um. Engu að síður er að baki eitt lengsta sam­fellda skeið kaup­mátt­ar­aukn­ingar frá full­veldi þjóð­ar­inn­ar. Kaup­máttur...

Bretar gengu úr Evrópusambandinu á dögunum. Sumir hafa lýst útgöngunni sem frelsun Bretlands. Útganga sett í búning sjálfstæðisbaráttu og þjóðernishyggju. Loks ráði Bretar eigin örlögum. „Take back control“ hét það hjá Brexit-sinnum. Talað er um tækifæri Breta til nýrra og betri viðskiptasamninga. Bretland standi sterkar...

Kafla­skil eru að verða í íslensku efna­hags­lífi eftir upp­gangsár síð­ustu ára. Framundan eru tals­verðar efna­hags­legar og póli­tískar áskor­an­ir. Krónan hefur gefið eftir og verð­bólgan er komin á kreik. Gjald­mið­ill­inn er myllu­steinn íslenskra heim­ila og fyr­ir­tækja og kostn­að­ur­inn við hann er ekki lengur ásætt­an­leg­ur. Spurn­ingin er...