Kjörstjórn Viðreisnar í Hafnarfirði hefur staðfest fjögur framboð vegna prófkjörs félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en framboðsfrestur rann út kl. 12.00 í dag. Prófkjörið er bindandi um efstu tvö sæti listans. Eftirtalin framboð hafa borist: Í framboði til 1. sætis: - Jón Ingi Hákonarsson, bæjarfulltrúi. - Karólína Helga Símonardóttir, varabæjarfulltrúi og 1. varaþingmaður. Í...

Það er gríðarlegur fjöldi ungmenna týnd í sófanum heima hjá sér. Finnur ekki tilgang og flýr tilveruna, einangrar sig og líðanin er vond. Þegar ég lít til baka á líf mitt, get ég ekki verið nægilega þakklátur fyrir þau tækifæri sem lífið, samfélagið og fjölskylda mín...

Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og...

Árshlutauppgjör fyrri hluta ársins sýnir skelfilegan hallarekstur, tæpar tólfhundruð milljónir í mínus. Reksturinn stendur ekki undir afborgunum af lánum sem eru rúmlega tólfhundruð milljónir króna. Þetta eru svo sem ekki nýjar fréttir úr Hafnarfirði. Það er ekki heldur nýtt að bæjarstjórar þessa kjörtímabils reyni að...

Erfðalög eru, líkt og önnur lög, afsprengi þjóðfélagslegs tíðaranda. Tilgangur þeirra er að tryggja hagsmuni eftirlifandi ættingja og skilgreina erfðaréttinn. Samfélagið okkar hefur breyst verulega á síðustu áratugum, það á ekki við um erfðalögin en síðustu veigamiklu breytingarnar á lögunum voru gerðar árið 1989. Eitt af...