Kæri kjósandi í Hafnarfirði. Ein af undirstöðum lýðræðisins er kosningarétturinn, að almenningur taki þátt í að velja sér fulltrúa sem tekur ákvarðanir sem hann varðar. Það er ekki hægt að ítreka þetta nógu oft. Í síðustu sveitastjórnarkosningum, árið 2018, var kosningaþáttaka í Hafnarfirði aðeins 58%. Þetta þýðir að...

Hafnarfjörður er þriðja stærsta sveitarfélag landsins. Viðreisn leggur áherslu á aukin lífsgæði fyrir íbúa sveitarfélagsins á öllum aldri og 21% íbúa sveitarfélagsins eru á aldrinum 16-30 ára, en það þarf að huga sérstaklega að þeim hóp. Vegna breyttrar heimsmyndar og tækniframfara hafa orðið miklar breytingar...

Ítrekað hefur verið kallað eftir því, bæði frá foreldrum sem og skólastéttinni, að innan bæjarins sé aukinn metnaður í stefnu bæjarins á einstaklingsmiðuðu námi. Enn og aftur virðist það vefjast fyrir skólayfirvöldum hvernig eigi mögulega að snúa sér í þessari stefnu, með alla þessa flóru...