Þetta eru mikilvægar spurningar sem vert er að svara því annars er líklegt að geðþóttaákvarðanir ráði för. Umræðan undanfarnar vikur um há laun bæjarstjóra hefur varla farið fram hjá neinum og sitt sýnist hverjum. Viðreisn lagði til á síðasta fundi bæjarráðs að laun bæjarstjóra tækju mið...

Á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar var samþykk einróma að hætta þeirri mismunun sem ríkt hefur þegar kemur að greiðslu Hafnarfjarðarbæjar með grunnskólabarni eftir því hvort þau sæki sjálfstæða grunnskóla eða almenna grunnskóla sem reknir eru af Hafnarfjarðarbæ. Fram til þessa hefur munurinn verið um 200...

Á lofti eru ýmsar hugmyndir stjórnmálaflokka þessa dagana um leikskólamál, fría daggæslu, stórfelldum breytingum á uppsetningu leikskólanna, fjölgun leikskóla og fleira og fleira. Allt eru þetta góðir valkostir en enginn talar um þörf á endurskoðun á því hvernig leikskólar eru reknir í dag. Það er...

Hús­næðis­mál eru eitt af stærstu málum sam­tímans. Sí­fellt fleira ungt fólk sér ekki fram á að komast í eigið hús­næði í náinni fram­tíð. Þetta vanda­mál á sér fleiri hliðar. Fleira og fleira fólk býr eitt í íbúð. Þetta er and­stæða þéttingar byggðar þar sem það...

Kæri kjósandi í Hafnarfirði. Ein af undirstöðum lýðræðisins er kosningarétturinn, að almenningur taki þátt í að velja sér fulltrúa sem tekur ákvarðanir sem hann varðar. Það er ekki hægt að ítreka þetta nógu oft. Í síðustu sveitastjórnarkosningum, árið 2018, var kosningaþáttaka í Hafnarfirði aðeins 58%. Þetta þýðir að...

Hafnarfjörður er þriðja stærsta sveitarfélag landsins. Viðreisn leggur áherslu á aukin lífsgæði fyrir íbúa sveitarfélagsins á öllum aldri og 21% íbúa sveitarfélagsins eru á aldrinum 16-30 ára, en það þarf að huga sérstaklega að þeim hóp. Vegna breyttrar heimsmyndar og tækniframfara hafa orðið miklar breytingar...