09 okt Prófkjör hjá Viðreisn í Kópavogi
Fjölmennur félagsfundur Viðreisnar í Kópavogi samþykkti í gærkvöldi að halda prófkjör um fyrstu þrjú sæti á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Með þessari ákvörðun leggja félagsmenn áherslu á lýðræðislega þátttöku og vilja byggja upp sterkt og öflugt framboð sem endurspeglar breidd og metnað flokksins...