Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð til oddvita Viðreisnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga sem fara fram 16. maí 2026.  Framboð þurfa að berast kjörstjórn ekki síðar en á hádegi, kl. 12:00,  föstudaginn 16. janúar á netfangið rvkprofkjor@vidreisn.is eða reykjavik@vidreisn.is.   Að loknum framboðsfresti...

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Þrátt fyrir óvissu í efnahagslífinu, þrátláta verðbólgu og háan fjármagnskostnað,...

Fjölmennur félagsfundur Viðreisnar í Reykjavík samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta á fundi sínum þann 22. október að fara í leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Það felur í sér að kosið verður um fyrsta sætið í prófkjöri en uppstillinganefnd mun stilla upp í önnur sæti. Natan Kolbeinsson formaður...

Fast­eigna­verð hef­ur hækkað langt um­fram greiðslu­getu margra, sér­stak­lega ungs fólks sem vill festa ræt­ur í borg­inni. Það kall­ar á ný viðbrögð, nýj­ar leiðir og skýr­ari stefnu. Reykja­vík­ur­borg þarf að taka virk­ari þátt í að móta hús­næðismarkaðinn og stuðla að fram­boði þeirra íbúða sem mest eft­ir­spurn...