Sveit­ar­fé­lög reka marg­vís­leg fyr­ir­tæki til að tryggja nauðsyn­lega innviði. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík, t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­un­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­un­ar­hætt­ir inn­leidd­ir Al­menn eig­anda­stefna borg­ar­inn­ar var samþykkt 2022 og unn­in í...

Að stýra op­in­ber­um fjár­mál­um er lang­tíma­verk­efni og á ekki að vera háð dæg­ur­sveiflu eða skamm­tíma­mark­miðum. Fjár­mál op­in­berra aðila kalla á skýra sýn, festu og eft­ir­fylgni ákv­arðana. Síðan Viðreisn kom inn í borg­ar­mál­in höf­um við tek­ist á við heims­far­ald­ur, aukið at­vinnu­leysi, háa vexti og verðbólgu. Við...

Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvenréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg...

Þegar kórónuveirufaraldur skall á með fullum þunga snemma ársins 2020 var ljóst að hann myndi hafa gríðarmikil áhrif á fjármál sveitarfélaga. Tekjur drógust saman og kostnaður vegna launa, veikinda og sóttvarnaaðgerða jókst verulega. Viðbrögð Ríkisins gagnvart sveitarfélögum var að fella úr gildi ákvæði laga um fjármál...

Það verða tímamót í dag í gömlu höfninni í Reykjavík við Faxagarð. Þá verður fyrsta skemmtiferðaskipið, Hurtigruten Expeditions, tengt við rafmagn í höfn en Faxaflóahafnir er ein af 2% hafna á heimsvísu með slíka tengingu. Með landtengingunni opnast einnig möguleiki á kolefnislosunarlausum heimsóknum skemmtiferðaskipa í...