28 jan Lífið er soðin ýsa
Það er fáránlega gaman að gera sér glaðan dag, breyta til og bregða út af vananum. Staðreyndin er hins vegar sú að stærsti hluti lífsins fellur í flokk sem nefnist blákaldur hversdagsleiki. Einnig nefndur soðin ýsa. Hversdagsleikinn er samt ólíkur manna og fjölskyldna á milli...