01 mar 3,3 milljarða kr. hagræðing kallar á kjark og þor
Í nýrri samstarfsyfirlýsingu vinstriflokkanna í Reykjavík segir: „Við ætlum að forgangsraða grunnþjónustu, fara betur með tíma og fjármuni borgarinnar og sýna ráðdeild í rekstri.“ Viðreisn í Reykjavík fagnar því að fara eigi betur með tíma og fjármuni borgarinnar og vill gjarnan leggja sitt af mörkum...