Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Við­reisn hefur frá stofnun flokks­ins talað fyrir því að almanna­hags­munir séu leið­ar­stef í allri hug­mynda­fræði og vinnu­brögð­um. Við nálg­umst málin frá miðj­unni og erum rödd frjáls­lynd­is, jafn­réttis og ábyrgðar í fjár­mál­um. Það þarf fólk í borg­ar­stjórn Reykja­víkur sem setur almanna­hags­muni í fyrsta sæti. Skýr sýn um...

Sunda­braut, alla leið upp á Kjal­ar­nes, er verk­efni sem við í Viðreisn, þvert á sveit­ar­fé­lög, klár­lega styðjum. Um mik­il­vægi Sunda­braut­ar hef ég skrifað nokkr­ar grein­ar, hér í Morg­un­blaðið og í hverfa­blöðin, þetta kjör­tíma­bil. Þetta er því ekki kosn­ingalof­orð sem flaggað er rétt fyr­ir kosn­ing­ar í...

Við erum öll sammála um að atvinna og nýsköpun eigi að blómstra í Reykjavík. Þess vegna samþykkti borgarstjórn í vikunni nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu eftir gott, þverpólitískt samstarf með aðkomu atvinnulífsins, nýsköpunargeirans og almennings. En til að svo megi vera þarf að næra jarðveginn. Þess vegna...

Geta sveitarfélaga til að ráðast í framkvæmdir og bæta þjónustu ræðst af stöðu bæjar- eða borgarsjóðs. Ef sveitarfélög standa sterk, geta þau staðið fyrir kraftmiklum fjárfestingum þegar á þarf að halda. Reykjavík, sem langstærsta og langöflugasta sveitarfélag landsins, hefur á undanförnum árum gefið kröftuglega í...