Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Sveit­ar­fé­lög reka marg­vís­leg fyr­ir­tæki til að tryggja nauðsyn­lega innviði. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík, t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­un­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­un­ar­hætt­ir inn­leidd­ir Al­menn eig­anda­stefna borg­ar­inn­ar var samþykkt 2022 og unn­in í...

Að stýra op­in­ber­um fjár­mál­um er lang­tíma­verk­efni og á ekki að vera háð dæg­ur­sveiflu eða skamm­tíma­mark­miðum. Fjár­mál op­in­berra aðila kalla á skýra sýn, festu og eft­ir­fylgni ákv­arðana. Síðan Viðreisn kom inn í borg­ar­mál­in höf­um við tek­ist á við heims­far­ald­ur, aukið at­vinnu­leysi, háa vexti og verðbólgu. Við...

Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvenréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg...

Það verða tímamót í dag í gömlu höfninni í Reykjavík við Faxagarð. Þá verður fyrsta skemmtiferðaskipið, Hurtigruten Expeditions, tengt við rafmagn í höfn en Faxaflóahafnir er ein af 2% hafna á heimsvísu með slíka tengingu. Með landtengingunni opnast einnig möguleiki á kolefnislosunarlausum heimsóknum skemmtiferðaskipa í...

Bríet Bjarnhéðinsdóttir lék gríðarlega stórt hlutverk í því að koma á þessum mikilvægu réttarbótum fyrir konur og efla þannig lýðræðissamfélagið fyrir okkur öll. Hún var stofnandi Kvenréttindafélags Íslands og var fyrsti formaður félagsins frá stofnun allt til ársins 1928, en markmið þess var að vinna...

Höfuðborgarsvæðið er skemmtilegur áfangastaður. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að hinni margrómuðu náttúru landsins. Við fjölmörg hótel, þegar ferðamannafjöldinn er sem mestur, eru biðraðir af...