Salan á Íslandsbanka misheppnaðist hrapallega. Fyrir vikið hafa margir stjórnmálamenn á hægri vængnum vart þorað að nefna einkavæðingu og einkarekstur á nafn í kosningabaráttunni. Það er viðkvæmni sem kjósendur hafa ekki efni á. Hinn frjálsi markaður er enn góð hugmynd þótt fjármálaráðherra hafi klúðrað hlutafjárútboði....

Við­reisn hefur frá stofnun flokks­ins talað fyrir því að almanna­hags­munir séu leið­ar­stef í allri hug­mynda­fræði og vinnu­brögð­um. Við nálg­umst málin frá miðj­unni og erum rödd frjáls­lynd­is, jafn­réttis og ábyrgðar í fjár­mál­um. Það þarf fólk í borg­ar­stjórn Reykja­víkur sem setur almanna­hags­muni í fyrsta sæti. Skýr sýn um...

Sunda­braut, alla leið upp á Kjal­ar­nes, er verk­efni sem við í Viðreisn, þvert á sveit­ar­fé­lög, klár­lega styðjum. Um mik­il­vægi Sunda­braut­ar hef ég skrifað nokkr­ar grein­ar, hér í Morg­un­blaðið og í hverfa­blöðin, þetta kjör­tíma­bil. Þetta er því ekki kosn­ingalof­orð sem flaggað er rétt fyr­ir kosn­ing­ar í...