Reykjavík

Hugtakið gerendameðvirkni hefur verið í mikilli notkun í umræðunni um ofbeldi á undanförnum misserum. Í MeToo-bylgjunni sem hófst fyrir um það bil ári síðan jókst orðanotkunin til muna - eða á sama tíma og við sáum þolendur nafngreina gerendur sína opinberlega. Margir hverjir eru þjóðþekktir einstaklingar og...

Í langan tíma hefur blasað við mannekla hjá Landspítala. Ein af ástæðum fyrir flótta úr þessum mikilvægu starfsstéttum er vinnutíminn. Vaktavinna er ekki fjölskylduvæn og fátt í okkar samfélagi sem styður við fjölskyldufólk í þeirri stöðu. Það er viðbótarálag að finna út úr því hvar...

Við erum öll sammála um að atvinna og nýsköpun eigi að blómstra í Reykjavík. Þess vegna samþykkti borgarstjórn í vikunni nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu eftir gott, þverpólitískt samstarf með aðkomu atvinnulífsins, nýsköpunargeirans og almennings. En til að svo megi vera þarf að næra jarðveginn. Þess vegna...