Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að fjögur framboð hafi borist um oddvitasæti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið, sem verður rafrænt, mun fara fram frá kl. 00.01 til 18.00, laugardaginn 31. janúar. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér: Aðalsteinn Leifsson Björg Magnúsdóttir Róbert Ragnarsson Signý Sigurðardóttir Kjörstjórn þakkar...

Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Þrátt fyrir mikilvægar framfarir á...

Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Það er upplifun borgarbúa að stjórnsýsla og ákvarðanataka hjá Reykjavíkurborg sé of flókin, að of mikill tími borgarstjórnar fari mál...