04 jún Ætlar vinstri meirihlutinn að skila auðu?
Sundsprettinum lauk eins og venjulega í heita pottinum. Breiðholtslauginn skartaði sínu fegursta í vorsólinni þar sem ég sat í von um nýjar freknur og sólkysstar kinnar. Eftir stutta stund birtist eldri fastagestur. Fyrr en varði erum við dottin í spjall, þarna er ég ekki Þórdís...