02 May Valfrelsi fyrir börnin
Á Íslandi skerum við okkur úr hvað viðkemur fjölbreytni í skólastarfi. Ef við berum okkur saman við hinar Norðurlandaþjóðirnar er hlutfall sjálfstætt starfandi skóla langlægst hér á landi. Árið 2020 voru nemendur sjálfstætt starfandi skóla einungis 2,4% nemenda í grunnskólum á landsvísu en ef litið...