17 mar Unga fólkið getur ekki keypt íbúð
Hækkun fasteignaverðs síðustu 10 ár er ævintýraleg og hefur hækkað um rúmlega 100% að raunvirði. Hækkunin á hinum Norðurlöndunum er um fjórðungur. Það er erfiðara en áður að eignast húsnæði. Ungt fólk tapar mest á þessu ástandi. Verð á 120 fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu jafngildir...