Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Íslenskir háskólastúdentar hafa almennt meiri fjárhagsáhyggjur en aðrir evrópskir námsmenn. Árum saman hefur komið fram af hálfu stúdenta og Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Við...

Árum saman hefur komið fram af hálfu Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér í námi. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Þessar aðstæður námsmanna eru til þess fallnar að draga úr námshraða...

Vikum saman hefur þingmannanefnd haft það verkefni að rannsaka framkvæmd kosninga í Norðvesturkjördæmi. Gerir hún það í kjölfar bókunar landskjörstjórnar þar sem fram kom að ekki lægju fyrir upplýsingar um fullnægjandi meðferð kjörgagna í kjördæminu. Sú sögulega bókun undirstrikar alvarleika málsins. Rannsókn þingsins hefur því...

Þegar rúmar sjö vikur eru liðnar frá kosningum hefur enn ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður eru orðnar þær næstlengstu í 30 ár. Þessi langi tími er merkilegur í ljósi þess að ekki er verið að mynda nýja ríkisstjórn, heldur verið að endurnýja heiti í...

Sú ótrú­lega hringekja sem fór af stað eftir end­ur­taln­ingu í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjör­dæmi, und­ir­strikar gall­ana í kosn­inga­kerf­inu okk­ar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið til­efni umræðu. Ann­ars vegar umræðu um vinnu­brögð...

Á kjör­dag blasa skýr­ir val­kost­ir við kjós­end­um: kyrr­stöðustjórn eða stjórn með al­manna­hags­muni í fyr­ir­rúmi. Fjár­mála­stjórn nú­ver­andi stjórn­ar skilaði ósjálf­bær­um rík­is­sjóð jafn­vel áður en heims­far­ald­ur­inn skall á. Þess vegna er bros­legt að hlusta nú á rík­is­stjórn­ar­flokk­ana þrjá tala um að stöðug­leiki sé nauðsyn­leg­ur. Efna­hags­leg­ur stöðug­leiki er...

Eft­ir þungt efna­hags­legt högg sem fylgdi heims­far­aldri hef­ur mikið verið rætt um nauðsyn þess að fjölga stoðum at­vinnu­lífs­ins og styrkja þannig lands­hag. Flest­ir átta sig á því að það fel­ast hætt­ur í því að treysta ein­göngu á fáar at­vinnu­grein­ar. Það ger­ir okk­ur sem þjóð ber­skjaldaða,...

Oft er talað um það á vettvangi stjórnmálanna að stöðugleiki sé mikilvægur. Þetta heyrist ekki síst núna af hálfu ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Stöðugleiki er grundvallarþáttur en hann má þó ekki vera réttlæting fyrir að styðja ekki hagsmuni almennings. Þá er stöðugleikinn ekki orðinn annað en skjól...