23 sep Faraldurinn í fjárlögum
Þegar ríkisstjórnin er gagnrýnd fyrir áframhaldandi hallarekstur þá er hún gjörn á að benda á heimsfaraldurinn sem skýringu. Vandamálið er hins vegar að það var kominn faraldur í fjárlögin löngu fyrir heimsfaraldur og að það verður faraldur í fjárlögunum löngu eftir heimsfaraldur. Fjárfesting stjórnvalda í heilbrigðisþjónustu...