16 Jun Ramminn er skakkur
Komandi kynslóðum stendur ógn af loftslagsbreytingum og orkuskipti eru mikilvægur þáttur í að sporna gegn þeim. Metnaðarfull markmið og skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum gera að verkum að orkuskipti eiga að vera forgangsmarkmið. Aðgerða er þörf í þágu orkuskipta. Til þess þarf aukinn aðgang að endurnýjanlegri...