Innanríkismál

Ímynd stjórnmálamanna í fjölmiðlum er ekki alltaf í beinu samhengi við verkin og veruleikann. Jón Gunnarsson fékk til að mynda sérlega óblíðar móttökur í fjölmiðlum þegar hann tók við embætti dómsmálaráðherra. Á hinn bóginn hafa fáir ráðherrar verið hafnir jafn mikið upp til skýjanna eins...

Sú ótrú­lega hringekja sem fór af stað eftir end­ur­taln­ingu í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjör­dæmi, und­ir­strikar gall­ana í kosn­inga­kerf­inu okk­ar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið til­efni umræðu. Ann­ars vegar umræðu um vinnu­brögð...

Landskjörstjórn gaf út kjörbréf eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið sýnt fram á að meðferð kjörgagna og endurtalning atkvæða í Norðvesturkjördæmi hefði verið samkvæmt lögum. Þó að landskjörstjórn úrskurði ekki um gildi kosninga getur hún tekið afstöðu til þess hvort annmarkar...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...