27 May Fréttatilkynning: Stjórnarandstaðan bregst við fjöldabrottvísun
Þingflokkar Samfylkingarinnar, Flokks fólksins, Pírata og Viðreisnar leggja sameiginlega fram frumvarp til að bregðast við stöðu þeirra einstaklinga sem nú stendur til að senda úr landi með fjöldabrottvísun. Þeir leggja til að nýtt ákvæði verði sett til bráðabirgða sem felur í sér að dráttur á...