14 jan Er eitthvað í fréttum?
Það er engin óskastaða að einn fjölmiðill flytji allar innlendar sjónvarpsfréttir og að engin samkeppni ríki á þeim markaði. Sú verður staðan eftir að Stöð 2 tók þá ákvörðun að fréttatíminn standi áskrifendum einum til boða. Staða einkarekinna fjölmiðla hér á landi er þung og...