Fréttir & greinar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Regnboginn á heima í miðborginni

Forhönnun Laugarvegar og Skólavörðustígs hefur nú verið kynnt, meðal annars í borgarstjórn í dag. Þarna eru margar skemmtilegar hugmyndir sem munu án ef gera miðborgina okkar fallegri og bæði auðveldari og skemmtilegri til að ferðast um. Allt rýmið mun kalla á það að þetta verður

Lesa meira »

Vistbóndi: Landbúnaður til framtíðar

Öll erum við sammála um að blómleg byggð um allt land skapar menningarleg, vistfræðileg, félagsleg og fjölbreytt efnahagsleg verðmæti. Byggðarstefna verður þess vegna að taka mið af öllum þessum fyrrnefndu stoðum sem samfélög byggja á. Þannig byggjum við upp sterkt samfélag til framtíðar. Sauðfjárrækt og

Lesa meira »

Vistbóndi: Landbúnaður til framtíðar

Öll erum við sammála um að blómleg byggð um allt land skapar menningarleg, vistfræðileg, félagsleg og fjölbreytt efnahagsleg verðmæti. Byggðarstefna verður þess vegna að taka mið af öllum þessum fyrrnefndu stoðum sem samfélög byggja á. Þannig byggjum við upp sterkt samfélag til framtíðar. Sauðfjárrækt og

Lesa meira »
Erlingur Arason Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi 11 sæti Viðreisn

Orð og efndir

Málefni öryrkja og aldraðra þarf að laga í heild sinni. Það þýðir ekki fyrir stjórnmálaflokka að setja þessi mál í stefnuskrá sína fyrir alþingiskosningar og gleyma þeim svo þegar komið er í ríkisstjórn og viðurkenna ekki þegar á reynir að bæta þurfi kjör þessa fólks.

Lesa meira »

Vistbóndinn: Leið til að ná árangri í loftslagsmálum

Óhætt er að mæla með stuttri heimildarmynd sem heitir Fools & Dreamers. Þar segir frá Nýsjálendingnum Hugh Wilson sem tók að sér mjög illa farið landsvæði og breytti því í náttúrulegan skóg. Nágrannar hans höfðu enga trú á verkefninu og töldu hann kjána og draumóramann en

Lesa meira »

269

Ísland er lítið land. Smæðin er oft skyrkur. Hún leiðir til stuttra boðleiða og getu til að bregðast hratt við áskorunum. Þessi kostur íslensks samfélags hefur t.d. orðið áberandi í baráttunni við heimsfaraldur COVID. Kerfum er skellt upp á methraða. Hlutunum reddað. Það kemur því

Lesa meira »

Fiskur og fjallagrös

Lausnir og loforð frambjóðenda um atvinnumál, í aðdraganda kosninga, hafa stundum verið skrautleg. Það skiptir máli hvernig byggja á upp atvinnu og fjölga eggjunum í körfunni. En ábyrgir stjórnmálamenn lofa ekki stóriðju í hvern bæ, fiskeldi í hvern fjörð og refa- og minkarækt í hvern

Lesa meira »

Viðreisn aðildarviðræðna

Í sjónvarpskappræðum fyrr í vikunni gapti fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins af forundran yfir því að einhver gæti spurt kjósendur um afstöðu til ESB-umsóknar, án þess að vilji þingsins í málinu lægi fyrir. Lét hann í veðri vaka það væri stefna Viðreisnar. Þessi framsetning ráðherrans er

Lesa meira »
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir Alþingiskosningar 2021 3. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður

Stjórnmálaflokkar fá falleinkunn

Stóru málin í þessari kosningabaráttu ættu fyrst og fremst að vera umhverfis- og loftslagsmál, því yfir okkur vofir neyðarástand. Í gær kynntu Ungir umhverfissinnar niðurstöður á Sólarkvarðanum. Kvarðinn var hannaður til að meta stefnur allra stjórnmálaflokka í umhverfis- og loftslagsmálum svo að kjósendur geti tekið upplýsta ákvörðun

Lesa meira »

Land tæki­færanna – fyrir hverja?

Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ….unga fólkið sem þarf að borga fimmfalda húsnæðisvexti miðað við jafnaldra sína í Evrópu, þau fötluðu ungmenni sem fá ekki pláss í framhaldsskóla, þá 700 nemendur sem fá ekki skólavist í Tækniskólanum í haust, þá frumkvöðla sem komast ekki að

Lesa meira »

Þessi 77% þjóðarinnar sem engu ráða

Afstaða þjóðar­inn­ar til þess hvort markaður­inn eigi að ráða verðinu á verðmæt­um fiski­miðanna er skýr. Um 77% þjóðar­inn­ar vilja að út­gerðir lands­ins greiði markaðsgjald fyr­ir af­not af fisk­veiðiauðlind­inni, skv. ný­legri skoðana­könn­un Gallup. Um fá mál er þjóðin jafn ein­huga og um þetta grund­vall­ar­atriði. Þjóðin virðist

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Hvað gekk ráðherra til?

Sjúkraþjálfarar eru komnir aftur í náðina hjá heilbrigðisráðherra. Svona að mestu. Líklega væri þó réttara að segja að ráðherrann væri hættur að gera upp á milli skjólstæðinga sjúkraþjálfara. Það eru góðar fréttir og ekki alveg óviðbúnar, enda eru að koma kosningar. Eftir stendur hins vegar

Lesa meira »