Fréttir & greinar

Sigurjón Vídalín Guðmundsson Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi SU 3 sæti Viðreisn

Það sem Ole sagði!

Í Fréttablaðinu í morgun birtist grein eftir Ole Anton Bieltvedt með fyrirsögninni Væri lántaka með 0,68% ársvöxtum eitthvað fyrir þig? Við lestur greinarinnar kom í ljós að ég og Ole erum algjörlega á sama máli enda fjallar hún um mikilvægasta hagsmunamál þjóðarinnar sem er gengisstöðugleiki og

Lesa meira »

Frumkvöðlalaun – fyrir framtíðina

Enn eina september-byrjun liggur frumkvöðla-samfélagið undir feldi og skrifar Rannís umsókn. Umsóknarfrestur er að renna út, dagarnir eru farnir og næturnar farnar að styttast. Í þessu umsóknarferli, þar sem 2-5% umsókna hljóta á endanum styrk, skýtur alltaf sama spurningin upp kollinum, af hverju er þröskuldurinn

Lesa meira »
Ástrós Rut Sigurðardóttir Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi (SV) Kraginn 5 sæti

Við krefjumst betri framtíðar – fyrir okkur öll

Umhverfismál eru mjög mikilvæg og aldrei eins mikilvæg og nú. Þegar við ræðum við ungt fólk og spyrjum það um þeirra framtíðarsýn þá fáum við gjarnan þau svör að þau hafa miklar áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin í umhverfis- og loftslagsmálum. Svo

Lesa meira »

Fárra manna hendur

Virk samkeppni skiptir okkur öll máli. Hún skiptir máli fyrir okkur neytendur vegna þess að á markaði ræðst hvaða vörur og þjónusta standa okkur til boða. Þar skiptir verð og þjónusta sköpum. Það má með sanni segja að það séu mannréttindi að geta búið í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ísland er eftirbátur

Áundanförnum vikum höfum við fengið fréttir um vöxt í þjóðarbúskapnum. Ísland er að rétta úr kútnum. Það gera líka aðrar þjóðir. Skammtímaaðgerðir Seðlabanka og ríkisstjórna hér heima og erlendis hafa dregið úr því tjóni, sem heimsfaraldurinn hefði ella valdið. Er þá allt klappað og klárt?

Lesa meira »
Sigmar Guðmundsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi SV Kraginn 2. sæti

Ekki tala út og suður í samgöngumálum!

Það vita allir að loftslagsmálin eru eitt stærsta hagsmunamál jarðarbúa og risavaxið úrlausnarefni. Þau kalla á samstillt átak allra, ekki síst innan flokkanna sjálfra. Samgöngumálin skipta þar veigamiklu máli. Það var því dapurlegt að lesa grein hér í blaðinu eftir þingmann Sjálfstæðisflokksins þar sem hann talaði

Lesa meira »
Sigmar Guðmundsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi SV Kraginn 2. sæti

Hengjum fálkaorðu á forstjóra Persónuverndar

Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar og hennar staðgengli, slást fyrir augljósum hagsmunum almennings á síðustu dögum. Persónuvernd gerði „alvarlegar athugasemdir“ við skýrslu sjávarútvegsráðherra um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi. Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, óskaði eftir

Lesa meira »

Það eru tækifæri í heilbrigðisþjónustu

Í gegnum tíðina höfum við átt býsna gott heilbrigðiskerfi. Kerfi sem byggist á norrænni hugmyndafræði, þar sem jafnt aðgengi og þjónusta er leiðarstefið. Breið samstaða hefur ríkt í íslenskum stjórnmálum um að heilbrigðisþjónusta skuli vera fólki aðgengileg óháð efnahag þess. Á vettvangi stjórnmálanna hefur hins

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Íslenskur iðnaður verði sá grænasti í heimi

Gleðitíðindin eru þau að íslenskur iðnaður stendur vel að vígi, bæði vegna tækifæra til orkuskipta og á grundvelli fyrri árangurs. Þar má nefna sjávarútveginn sem hefur dregið verulega úr losun með stórbættri orkunýtni og stóriðjuna sem er með eitt lægsta kolefnisspor á alþjóðavísu þökk sé

Lesa meira »

Af hverju ég og af hverju Viðreisn?

Eins og eflaust mörg okkar, forðaðist ég lengi vel að koma nálægt flokkspólitík. Ég vildi ekki merkja mig ákveðnum flokki og taldi það farsælla að vera óháð, þá sérstaklega vegna þess að ég er tengd fræðasamfélaginu og þar viljum við flest helst halda pólitísku hlutleysi.

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Hver er rétti afrakstur sjávarauðlindarinnar?

Eft­ir að hafa verið í for­ystu í kjara­bar­áttu vél­stjóra á fiski­skip­um í tíu ár, þá er tvennt sem stend­ur upp úr, það er hvort okk­ur er sýnt rétt afurðar­verð sem sjáv­ar­auðlind­in gef­ur af sér og hvort afrakst­ur­inn skili sér all­ur til lands­ins. Laun sjó­manna byggj­ast

Lesa meira »

Göngugata verður til

Síðan í vor er Laugavegurinn formlega orðinn að göngugötu alla leið upp að Frakkastíg. Stefnan er að lengja göngugötuna enn frekar á næstu misserum. Þó búið sé að setja upp göngugötuskilti er verkefninu auðvitað ekki lokið. Það eru miklar breytingar fram undan! Það var strax

Lesa meira »