Fréttir & greinar

Land tæki­færanna – fyrir hverja?

Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ….unga fólkið sem þarf að borga fimmfalda húsnæðisvexti miðað við jafnaldra sína í Evrópu, þau fötluðu ungmenni sem fá ekki pláss í framhaldsskóla, þá 700 nemendur sem fá ekki skólavist í Tækniskólanum í haust, þá frumkvöðla sem komast ekki að

Lesa meira »

Þessi 77% þjóðarinnar sem engu ráða

Afstaða þjóðar­inn­ar til þess hvort markaður­inn eigi að ráða verðinu á verðmæt­um fiski­miðanna er skýr. Um 77% þjóðar­inn­ar vilja að út­gerðir lands­ins greiði markaðsgjald fyr­ir af­not af fisk­veiðiauðlind­inni, skv. ný­legri skoðana­könn­un Gallup. Um fá mál er þjóðin jafn ein­huga og um þetta grund­vall­ar­atriði. Þjóðin virðist

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Hvað gekk ráðherra til?

Sjúkraþjálfarar eru komnir aftur í náðina hjá heilbrigðisráðherra. Svona að mestu. Líklega væri þó réttara að segja að ráðherrann væri hættur að gera upp á milli skjólstæðinga sjúkraþjálfara. Það eru góðar fréttir og ekki alveg óviðbúnar, enda eru að koma kosningar. Eftir stendur hins vegar

Lesa meira »
Thomas Möller Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi 4. sæti Viðreisn

Viðreisn tækifæranna

Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Fyrirtæki sem skapa áhugaverð og vel launuð störf eru grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Flest nýrra starfa á komandi árum munu verða til í fyrirtækjum sem stunda nýsköpun og frumkvöðlastarf. Þannig

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Við höfum val um framtíðina

Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að kjósendur leggi mat á stöðu sína og framtíðarhagsmuni fyrir komandi alþingiskosningar. Það er svo mikið í húfi að við erum skyldug að axla ábyrgð og skoða vel stefnuskrá stjórnmálaflokkanna áður en við greiðum atkvæði okkar í kjörklefanum. Í

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Viðreisn vill virkja vindinn

Við sigrumst ekki á loftslagsvánni án endurnýjanlegrar orku. Vatnsafl, jarðvarmi, vindorka og sólarorka eru slökkvitæki fyrir brennandi heim. Alþjóðasamfélagið leitar nú allra leiða til að losa sig við jarðefnaeldsneyti og nýta þess í stað endurnýjanlega orku. Það liggur í orðanna hljóðan, orkan sem við notum

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að breyta eða vera fúl á móti

Einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sagðist vera í liði með þeim sem væru fúl á móti. Þetta lýsir hinni hliðinni á sáttmála ríkisstjórnarinnar, sem er ánægja með óbreytt ástand. Af sjálfu leiðir að hún er fúl á móti breytingum. Kosningarnar snúast einmitt um þetta: Halda þau

Lesa meira »

Húrra fyrir frelsinu (í boði Evrópu­sam­bandsins)

Áhugafólk um örlítið nútímalegri áfengislöggjöf hefur ekki haft mörg tækifæri til skála á kjörtímabilinu. Áfengisskattarnir eru með þeim hæstu í Evrópu. Fólki er bannað að brugga bjór og vín til einkanota. Lítil brugghús sem taka á móti gestum mega alls ekki leyfa gestunum að kaupa

Lesa meira »

Má bjóða þér að bíða?

Við erum öll sammála um að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á að vera jafnt fyrir alla, óháð efnahag og óháð búsetu. Um það er enginn ágreiningur í íslenskum stjórnmálum. Við höfum í gegnum tíðina átt býsna gott kerfi sem byggist á norrænni hugmyndafræði, þar sem jafnt

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Ég skal gera þér greiða – en þú borgar

Sögð er saga af ung­um stjórn­mála­manni sem var ný­kom­inn á þing fyr­ir tæp­lega 40 árum. Hon­um barst til eyrna að í sjáv­ar­plássi einu í kjör­dæmi hans væri út­gerðin í vand­ræðum, einu sinni sem oft­ar. Hann brást snöggt við og mætti á skrif­stofu eins út­gerðar­manns­ins sem

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Draumalandið

Öll viljum við geta horft bjartsýn til framtíðar, eygt framfarir og betri hag. Tækifærin eru mýmörg en það verður að grípa þau. Það ætlar Viðreisn að gera. Látum okkur dreyma Gott er að láta sig dreyma um bjarta framtíð fjölskyldunnar, fyrirtækisins og samfélagsins alls. Ég

Lesa meira »

Byggða­sam­lög og svart­hol upp­lýsinganna

Það er afar áhugavert að upplifa endurtekið hvernig bæjarstjóri Garðabæjar verst gagnrýni um lélega upplýsingagjöf til bæjarfulltrúa. Þar gildir einu hvort hann er í hlutverki sínu sem bæjarstjóri eða formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem m.a. bera ábyrgð á faglegum og gagnsæjum vinnubrögðum byggðasamlaganna sem

Lesa meira »