Fréttir & greinar

Látum markaðinn ráða – en ekki Sjálf­stæðis­flokkinn

Mikill meirihluti landsmanna telur núverandi útfærslu kvótakerfisins ósanngjarna samkvæmt nýlegri skoðanakönnun. Almenningur upplifir réttilega að kerfið í kringum veiðiréttinn er ekki þágu almannahagsmuna, enda verður almenningur af milljörðum á ári hverju. Ekki þarf að hugsa það lengi hvort ekki væri hægt að nýta þessa fjármuni

Lesa meira »
Hanna Katrín Friðriksson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 1 sæti Viðreisn

Hvað dvelur hrað­prófin?

Ólíkt hafast þau að, stjórnvöld á Íslandi og í Danmörku, þegar kemur að því að greiða leið fólks í gegnum Covid-19 frumskóginn, til að tryggja að við getum lifað hér sem eðlilegustu lífi á ný. Á meðan íslensk stjórnvöld þvælast fyrir með reglugerð sem bannar

Lesa meira »
Ingvar Þóroddsson Alþingiskosningar 2021

Um spænska togara og hræðsluáróður II

Þann 11. ágúst birti ég á Vísi greinina „Um spænska togara og hræðsluáróður“ en markmiðið með þeim skrifum var fyrst og fremst að svara þeim ógnarrökum sem iðulega heyrast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar sem vilja meina að framtíð íslensks sjávarútvegs væri það svört innan sambandsins að það er

Lesa meira »
Ingunn Heiða Ingimarsdóttir Alþingiskosningar 2021 Reykjavík suður Rs 5 sæti Viðreisn

Eigum við öll rétt til mennsku?

Mig setur hljóðan þessa dagana. Ég er einfaldlega þannig gerð að ég sé fólk sem manneskjur. Þess vegna verð ég svo leið þegar ég les umræðu sem snýst um „okkur“ og „þau“. Umræðu sem felur í sér gagnrýni á menningu, trúarbrögð og siði annarra, því

Lesa meira »
Geir Sigurður Jónsson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Norður RN 6 sæti Viðreisn

Heilsa og heil­brigðis­varnir, út fyrir boxið

Nýlega sat ég vef-fund með sálfræðingi í einum af grunnskólum höfuðborgarsvæðisins. Á þennan kvöldfund mættu um 80 foreldrar. Sálfræðingurinn er einn okkar allra besti sérfræðingur í málefnum barna og unglinga. Hann spjallaði við okkur foreldra í 2 klukkustundir um reynsluheim barna sem eru að verða

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Náungi sem vill á þing

Hann er 63 ára gamall Grafarvogsbúi til síðustu 30 ára. Fæddur og uppalinn Akureyringur. Um manninn Hann hefur búið í Reykjavíkurkjördæmi norður í 43 ár, fyrst í Álftamýri, þá í Nökkvavogi, Logafold og nú síðast í Funafold. Þá vill svo skemmtilega til að allir vinnustaðir

Lesa meira »
Ingvar Þóroddsson Alþingiskosningar 2021

Viðreisn staðreyndanna

Mig lang­ar að þakka þing­fram­bjóðanda í Norðaust­ur­kjör­dæmi, Berg­lindi Ósk Guðmunds­dótt­ur, fyr­ir at­hygl­is­verða grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu 12. ág­úst síðastliðinn. Þar grein­ir hún lands­lag stjórn­mál­anna á Íslandi fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar og veit­ir stjórn­mála­flokkn­um Viðreisn sér­staka at­hygli, sem vill svo til að sá sem þetta skrif­ar

Lesa meira »

Hvar er fram­tíðar­planið um lífið með CO­VID?

Þann 23. júlí kynnti ríkisstjórnin hertar sóttvarnaaðgerðir innanlands. Þá töluðu ráðherrar um að ríkisstjórnin væri nú að gefa sér stuttan tíma, 2-3 vikur til að vinna stefnumótunarvinnu um lífið með COVID til framtíðar. Sá tími er tími liðinn. Ekkert hefur heyrst. Í millitíðinni hafa aðgerðir

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar

Þjónustuvæðing heilbrigðiskerfisins

Fáar ef nokkrar ríkisstjórnir hafa haft jafnt víðtækt og skýrt umboð til stuðnings heilbrigðiskerfinu og þessi sem nú situr. Allir flokkar fyrir síðustu kosningar hétu því að styrkja heilbrigðiskerfið. Allir. Samt er það þannig að biðlistar hafa aldrei verið lengri eða fleiri en nú. Það

Lesa meira »

Gefum heil­brigðis­þjónustunni tæki­færi

Í íslenskum stjórnmálum er blessunarlega breið samstaða um að heilbrigðisþjónusta skuli vera aðgengileg fólki óháð efnahag þess. Við höfum í gegnum tíðina átt býsna gott heilbrigðiskerfi sem byggist á norrænni hugmyndafræði, þar sem jafnt aðgengi og þjónusta er leiðarstefið. Og svo þarf að vera áfram.

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Að selja frá sér hug­vitið

Það eru ekki margar afurðir á heimsmarkaði sem við Íslendingar getum eignað okkur. Lambakjötið okkar er oft nefnt í þessu sambandi en það er svo sem framleitt annars staðar þó að við í belgingi teljum okkur framleiða besta lambakjöt í heimi. Ein er þó afurð

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson

Jafnréttismál eru byggðamál

Hefur fullkomnu jafnrétti verið náð á Íslandi? Svo mætti halda ef við horfum eingöngu á niðurstöður árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á kynjabili (Global Gender Gap Report) þar sem Ísland er búið að vera í fyrsta sæti í 12 ár. Vissulega er Ísland á góðum stað miðað við margar

Lesa meira »