Fréttir & greinar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Nokkur orð um Útey

Öðru hvoru erum við minnt á hversu mikilvægt það er að styðja við fólk, með ráðum og dáð, svo það geti fundið sína eigin leið í lífinu. Þýski myndlistarmaðurinn Gerhard Richter málaði á 7. áratugnum seríu grárra mynda. Tilgangurinn var að sýna afstöðuleysið sem felst

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Sigríður Ólafsdóttir. Forysta Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber

Lesa meira »

Ekkert gerist í íhaldi

Alþingiskosningar eru handan við hornið. Skoðanakannanir benda til þess að enginn hafi skýrt umboð kjósenda til þess að taka við stjórnartaumunum. Því skiptir hver einasta prósenta öllu máli upp á það hverjir mynda meirihluta og móta þannig farveg Íslands næstu fjögur árin. Undanfarin kjörtímabil hafa

Lesa meira »
Þórunn Wolfram. Alþingiskosningar. Suðurkjördæmi (SU). 2. sæti

Covid-19 vs. loftslagsvá?

Snemma árs 2020 lagðist covid 19 heimsfaraldurinn yfir af miklum þunga. Við áttum ekki aðra kosti en að bregðast ofurhratt við og aðlagast gjörbreyttum veruleika hversdagsins. Skelfileg vá sem ýtti heimsbyggðinni í að umbreyta samfélagskerfum, svo að segja yfir nótt. Hérlendis var sú ákvörðun tekin

Lesa meira »

Zoom netleiðbeiningar fyrir fjarfund

1. Skrá sig á Zoom Fjarfundarbúnaðurinn Zoom verður notaður fyrir landsþingið. Til að skrá sig á fundinn og taka þátt í honum þarf að stofna aðgang á zoom.us  ef þú átt ekki aðgang þar nú þegar. Veljið “Sign up, it’s free” hnappinn efst í hægra

Lesa meira »
Guðmundur Ragnarsson alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi Norður RN 4. sæti

Að láta drauminn rætast

Flestir Íslendingar hafa í áratugi átt sér þann draum að hér kæmist á efnahagslegur stöðugleiki. Þannig yrði það ekki eins og að spila í fjárhættuspili þegar teknar væru ákvarðanir um fasteignakaup einstaklinga og fjárfestingar fyrirtækja. Kaupmáttaraukning sem skilar sér við gerð kjarasamninga yrði varanleg en

Lesa meira »
Dagbjartur Gunnar Lúðvíkisson. Alþingiskosningar 2021. Reykjavíkurkjördæmi Suður RS 4. sæti

Sérfræðingur að norðan

Hvers vegna flytur fólk á mölina? Á sama tíma og ég kláraði grunnskóla á Blönduósi var pabbi í atvinnuleit. Hann fékk vinnu fyrir sunnan og fjölskyldan fluttist búferlum. Ég hafði ætlað á heimavist í MA en þegar á hólminn var komið fannst mér vegalengdin frá

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hræðsluáróður opnar ekki ný tækifæri

Oft er árangursríkara í pólitík að hræða fólk frá stefnu andstæðinganna en að fá það með rökum til að aðhyllast eigin málstað. Í sjálfu sér er eðlilegt í rökræðu að draga fram neikvæðar hliðar á málflutningi andstæðinga. En eins og í mörgu öðru eru það

Lesa meira »

Snúruflækjur kerfisins

Við skiptum landinu upp í níu löggæsluumdæmi. Til að halda skipulagi. Héraðsdómstólarnir eru reyndar átta. Ekki níu, eins og umdæmi lögreglunnar, heldur átta eins og landshlutar sveitarstjórnarstigsins. Sem tengjast þeim ekki neitt. Heilbrigðisumdæmi landsins eru sjö. Alls ekki átta eins og landshlutasamtökin eða níu eins

Lesa meira »
Bjarney Bjarnadóttir. Alþingiskosningar 2021. Norðvesturkjördæmi (NV) 2. sæti

Veruleikinn í skóla án aðgreiningar

Í fjórðu grein heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna segir: „Tryggja skal jafnan aðgang allra að góðri menntun og stuðla að tækifærum allra til náms alla ævi.” Þetta markmið ætti alltaf að vera til hliðsjónar þegar unnið er að öflugu menntakerfi. Þegar stefnan „Skóli án aðgreiningar“ var innleidd

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Guðbrandur Einarsson og Guðmundur Gunnarsson. Alþingiskosningar 2021. 1. sæti Suðurkjördæmi (S) Norðvesturkjördæmi (NV) Norðausturkjördæmi (NA)

Sátt um aflaheimilidir í þágu sjávarbyggða

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Guðbrandur Einarsson og Guðmundur Gunnarsson. Alþingiskosningar 2021. 1. sæti Suðurkjördæmi (S) Norðvesturkjördæmi (NV) Norðausturkjördæmi (NA)

Sátt um aflaheimilidir í þágu sjávarbyggða

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í

Lesa meira »