Fréttir & greinar

Eiríkur Björn Björgvinsson, Guðbrandur Einarsson og Guðmundur Gunnarsson. Alþingiskosningar 2021. 1. sæti Suðurkjördæmi (S) Norðvesturkjördæmi (NV) Norðausturkjördæmi (NA)

Sátt um aflaheimilidir í þágu sjávarbyggða

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Guðbrandur Einarsson og Guðmundur Gunnarsson. Alþingiskosningar 2021. 1. sæti Suðurkjördæmi (S) Norðvesturkjördæmi (NV) Norðausturkjördæmi (NA)

Sátt um aflaheimilidir í þágu sjávarbyggða

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ís­lensk­ir hags­mun­ir í húfi

Ís­land á að­ild að stærst­um hlut­a Evróp­u­sam­starfs­ins. Sú fjöl­þjóð­a­sam­vinn­a hef­ur þjón­að ís­lensk­um hags­mun­um afar vel. Um að­ild Ís­lands að innr­i mark­að­i Evróp­u­sam­bands­ins í gegn­um EES-samn­ing­inn stóð­u þó hat­ramm­ar deil­ur þeg­ar sú á­kvörð­un var tek­in. Þær guf­uð­u hins veg­ar upp um leið og samn­ing­ur­inn byrj­að­i að

Lesa meira »

Athafnafrelsi og umhverfisvernd

Frelsi til athafna er eitt helsta einkenni frjálslyndra samfélaga. Hlutverk stjórnvalda er að skapa umgjörð þar sem frelsið nýtur sín til hagsbóta fyrir samfélagið í heild sinni. Eitt af stærstu viðfangsefnunum nú er að gera atvinnulífinu betur kleift að vera öflugur þátttakandi í baráttunni gegn

Lesa meira »

Við karlmenn

Sú umræða sem nú fer fram um kynferðislega áreitni og annað kynferðisofbeldi gegn konum og ungum stúlkum setur okkur mörg af minni kynslóð í einkennilega stöðu. Ástæðan er ekki sú að við viljum ekki horfast í augu við vandann heldur kunnum við það ekki. Þögn

Lesa meira »

Þegar bara „rétta” skoðunin er leyfð

Það vakti athygli fótboltaáhugamanna nýverið að fjölnota íþróttahús sem nú rís í Garðabænum hafi ekki verið hugsað sem löglegur keppnisvöllur og vantar til þess upp á lofthæð. Veruleiki sem kom á óvart í “bransanum” en frá upphafi lá fyrir að svo yrði ekki. Mannlíf fjallaði

Lesa meira »
Sigmar Guðmundsson Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi SV Kraginn 2. sæti

Sjúkdómar í sumarfríi

Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara

Lesa meira »
Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar, 2. sæti Reykjavík suður 2021

Svar við svari Heið­rúnar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, ritar ágæta grein á Vísi í gær þar sem hún dásamar mjög skýrslu sem ég skrifaði árið 2010. Ég þakka henni hólið. Hún vill meina að niðurstaða skýrslunnar hafi elst vel. Því er ég ekki fyllilega sammála. Frá því

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Borgin eflir sálfræði- og talmeinaþjónustu í skólum

Grímurnar eru að falla niður en það mun taka nokkurn tíma að vinna úr eftirköstum heimsfaraldursins. Eitt af því sem við höfum tekið eftir hjá Reykjavíkurborg er aukin eftirspurn eftir sálfræðiþjónustu í skólum vegna tilfinningavanda barna og ungmenna. Á tímabilinu frá 1. janúar 2020 til

Lesa meira »
Rafn Helgason Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi SV Kraginn 6. sæti

Er óhagkvæmt að menga?

Mengun er mesta umhverfisvandamál heimsins í dag, vandamál sem veldur sjúkdómum og ótímabærum dauðsföllum. Samkvæmt samantektargrein The Lancet Commission létust níu milljónir manna árið 2015 vegna sjúkdóma af völdum mengunar. Það gera um 16% allra dauðsfalla á heimsvísu á því ári. Aukning gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti

Lesa meira »
Axel Sigurðsson Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi SU 5. sæti

Ást á landbúnaði

Við sem elskum landbúnað viljum öll sjá það sama: Bætta afkomu bænda Bætt rekstrarumhverfi landbúnaðar Fleiri tækifæri til matvælaframleiðslu Aukna nýsköpun í landbúnaði Betri nýtingu hliðarafurða Aukna fagmennsku til að byggja upp jákvæða ímynd En okkur greinir eins og er um leiðir að settu marki.

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Part­ur af prógr­am­met, frú Stell­a?

Í fyrr­a yf­ir­gáf­u flest­ir er­lend­ir fjár­fest­ar ís­lensk­a fjár­mál­a­mark­að­inn vegn­a van­trú­ar á krón­unn­i. Mörg­um þótt­i því á­nægj­u­legt að sjá er­lend­a fjár­fest­ing­a­sjóð­i taka þátt í hlut­a­fjár­út­boð­i Ís­lands­bank­a. For­sæt­is­ráð­herr­a og fjár­mál­a­ráð­herr­a sögð­u að þett­a sýnd­i traust út­lend­ing­a á efn­a­hags­stjórn­inn­i. Í f lest­um vest­ræn­um ríkj­um eru er­lend­ar fjár­fest­ing­ar ein­mitt

Lesa meira »