Fréttir & greinar

Búsetuúrræði eldri íbúa og Framkvæmdasjóður aldraðra

Það er alvarleg staða uppi þegar ekki er hægt að útskrifa eldra fólk af sjúkrahúsum vegna þess að það á ekki í önnur hús að venda. Til að leysa þennan vanda þarf að huga að búsetuúrræðum eldri íbúa, leysa fjárhagsvanda hjúkrunarheimila og greina þann grunnvanda

Lesa meira »

Fyrirspurnir um stefnu stjórnmálaflokka

Í aðdraganda kosninga berast stjórnmálaflokkum fjölmörg erindi og fyrirspurnir frá hagsmunasamtökum, áhugamannafélögum og einstaklingum um stefnu flokkanna í hinum ýmsu málum. Það er sjálfsagður liður í gangverki lýðræðsins, sem er bæði til þess fallinn að auðvelda kjósendum að taka upplýstar ákvarðanir og skerpa á stefnumótum

Lesa meira »

Stór mál sem bíða

Stefið hefur verið að við séum öll saman í þessu. Það sama á því miður við um efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldurs; sem eru yfir þúsund milljarða króna ríkisskuldir. Svigrúm til leysa skuldastöðu ríkissjóðs er hins vegar minna hér á landi vegna verðbólgu, hærri vaxta og gengisáhættu.

Lesa meira »
Bjarki Eiríksson Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi SU 9. sæti

Góðir landsmenn, ég er femínisti!

Ekkert „en…”, ekki neitt „nema…”, engir fyrirvarar eða skilyrðingar. Ég. Er. Femínisti. Í mörg ár ráfaði ég um í gegn um lífið haldandi því fram að ég væri jafnréttissinni en alls ekki femínisti. Svokallaðir „öfgafemínistar” fóru óheyrilega í taugarnar á mér og ég var alltaf tilbúinn

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Raddir skynseminnar þagna

Einu sinni lásu nánast allir unnendur frelsis, vestræns samstarfs og frjálsra viðskipta Morgunblaðið sér til gagns og ánægju. Nú virðist blaðið vera farið að veikjast í trúnni á þessi ágætu gildi, sem er skaði, því einmitt þessi þrenning hefur orðið Íslendingum til mestrar gæfu undanfarna öld. Rifjum

Lesa meira »
Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar, 2. sæti Reykjavík suður 2021

Gölluð greinargerð um fyrningu aflaheimilda

Umræður um fyrirkomulag gjaldtöku í sjávarútvegi hafa verið nokkuð áberandi í pistlaskrifum að undanförnu. Meðal þess sem þar hefur verið rætt er greinargerð sem ég skrifaði árið 2010. Sumir eru henni sammála (sjá hér og hér). Aðrir hafa gagnrýnt hana. Sjálfur hef ég ýmislegt við þessi skrif mín að athuga. Þar vil

Lesa meira »

Hvað skiptir máli fyrir þau?

Lengi vel hef ég velt fyrir mér hvers vegna við leggjum meiri áherslu á suma þætti umfram aðra í kennslu barna í grunnskóla. Ég veit að ég er fjarri því að vera eina manneskjan sem veltir því fyrir sér. Erum við raunverulega að leggja áherslu

Lesa meira »
Dagbjartur Gunnar Lúðvíkisson. Alþingiskosningar 2021. Reykjavíkurkjördæmi Suður RS 4. sæti

Hann las ekki yfir sig

Við höf­um öll heyrt sög­ur af metn­að­ar­full­um náms­mönn­um sem sátu við lest­ur kvölds og morgn­a þar til að bæk­urn­ar gleypt­u þá. Ungt fólk sem er sagt hafa orð­ið trufl­að á geði af of mikl­u námi. Tal­að er um að það hafi lært yfir sig eða

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Sigríður Ólafsdóttir. Forysta Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber

Lesa meira »
Eiríkur Björn Björgvinsson, Sigríður Ólafsdóttir. Forysta Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021

Hvernig þingmenn vilt þú að vinni fyrir þig?

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að færa út kvíar fullveldisins

Íbyrjun kjörtímabilsins kallaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra til samstarfs á Alþingi um áfangaskipta endurskoðun stjórnarskrár. Í fyrsta áfanga átti meðal annarra efnisatriða að fjalla um möguleika á framsali valds vegna þátttöku Íslands í fjölþjóðasamvinnu og rétt þjóðarinnar til að taka þær ákvarðanir. Skemmst er frá því

Lesa meira »