Fréttir & greinar

Tækifæri kerfisins

Þegar tækifærin eru bundin við ákvarðanir kerfisins og eru hluti af kerfinu er mikilvægt að staldra við, rýna til gagns í þágu þeirra sem tækifærin eru ætluð. Endurmeta með það að markmiði að skapa nýjar leiðir með nýjum áætlunum. Samræma aðgerðir í takt við samfélagslegar

Lesa meira »
Bjarki Eiríksson Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi SU 9. sæti

Jú, auðvitað á að niðurgreiða sálfræðiþjónustu

Þann 19. júní síðastliðinn skrifar Þórarinn Hjartarson grein sem ber nafnið Nei, það á ekki að niðurgreiða sálfræðiþjónustu þar sem hann fullyrðir m.a. að stjórnmálamenn nýti sér vanlíðan ungs fólks með ,,fjarstæðukenndum hugmyndum um aðgengi að sálfræðiþjónustu án þess að svara því hvernig standa á við loforðin.”

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Forseti snuprar forsætisráðherra sinn

Það er fremur súrt í broti fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að koma á þessum þjóðhátíðardegi fram fyrir þjóðina og skýra hvers vegna fjögurra ára vinna við áfangaskipta endurskoðun stjórnarskrárinnar undir hennar forystu fór út um þúfur. Undirbúningurinn var góður og Alþingi hafði nægan tíma. Að

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Tækifærin sem aldrei verða til

Fullveldi er að vera þjóð meðal þjóða. Í upphafi ríkisstjórnarsamstarfsins var einangrunarhyggja samt ráðandi. Fyrir þremur árum mættu tveir svarnir andstæðingar NATO á leiðtogafund bandalagsins: Katrín Jakobsdóttir og Donald Trump. Í liðinni viku funduðu leiðtogarnir aftur og nú mættu þangað einungis stuðningsmenn þessa friðar- og

Lesa meira »
Ingunn Rós Kristjánsdóttir 4. sæti Norðvetsturkjördæmi Alþingiskosnignar 2021

Fíllinn í þorpinu

Önnur bylgja #metoo hefur riðið yfir íslenskt samfélag síðustu vikur, sem hefur ýft upp gömul sár hjá mörgum og sett jafnframt liðna tíð í annað samhengi. Öll þekkjum við þolendur og öll þekkjum við gerendur, þó svo að við séum ekkert endilega alltaf meðvituð um

Lesa meira »

Loksins afreksstefna

Ásíðasta degi þessa þingvetrar samþykkti Alþingi einróma þingsályktunartillögu mína um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum. Í því felst að mennta- og menningarmálaráðherra hefur verið falið af Alþingi að móta stefnuna í samvinnu við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins og skila af

Lesa meira »
Elín Anna Gísladóttir 3. sæti Suðvesturkjördæmi 2021 Alþingiskosningar

Hvenær máttu bjóða þig fram?

Þessa dagana eru stjórnmálaflokkar landsins í óða önn að undirbúa framboðslista sína fyrir komandi alþingiskosningar og sitt sýnist hverjum um ágæti þess fólks sem er í framboði. Í Bítinu á Bylgjunni í vikunni var viðtal við unga konu sem býður sig fram í prófkjöri og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Misráðin stefnubreyting

Íslenskt atvinnulíf þarf að hlaupa hraðar og skapa miklu meiri verðmæti. Þetta var kjarninn í máli þeirra sem ræddu efnahagsvandann og skuldir ríkissjóðs á eldhússdeginum fyrr í vikunni. Ríkisstjórnin segir að við séum vel í stakk búin. Hún styður það með tvennu: Annars vegar góðum

Lesa meira »
Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir Alþingiskosningar 2021 3. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður

Lífs­hættu­legt frum­varp dóms­mála­ráð­herra

Haustið 2020 voru fjögur egypsk börn, það elsta 12 ára gamalt, í felum frá íslenska ríkinu sem ætlaði að henda þeim úr landi en fjölskyldan kom hingað í leit að betra lífi. Við njótum þeirra forréttinda að búa í landi þar sem við þurfum ekki

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Hvað eru 3 ár í lífi barns?

Lærdómur heimsfaraldurs er að saman vegnar okkur betur. Samstaða og samkennd einkenndu viðbrögð þjóðar í upphafi heimsfaraldurs og ríkir enn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Í því farsæla samstarfi sem Þórólfur, Alma og þeirra teymi átti við Kára og allt hans teymi truflaði það ekki ríkisstjórnina

Lesa meira »

Tækifærin í Brexit?

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra var ekki lengi að stökkva til eftir formlega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og lýsa því yfir að hún „skapi mikil sóknartækifæri fyrir Íslendinga“. Hann sagðist bjartsýnn á að tollar í vöruviðskiptum milli Íslands og Bretlands myndu lækka þegar endanlegur fríverslunarsamningur milli

Lesa meira »

Á­skorun til fyrir­­­tækja landsins

Það eru þúsundir landsmanna að sækja um auglýst störf um þessar mundir. Því miður örlar á því að fyrirtæki hafi ekki fyrir því að svara fólki. Það að fá engin viðbrögð við áhuga sínum á starfi er niðurbrjótandi og dregur kraftinn úr atvinnuleitendum. Ég vil

Lesa meira »