Fréttir & greinar

Fals­frelsi ríkis­stjórnarinnar

Það segir sitt um arfleið ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að það eru ekki verk hennar sem eru minnistæðust heldur brostin fyrirheit. Það sem ekki varð. Þessi grein er um slík fyrirheit. Ekki þó um hálendisþjóðgarð eða áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða sem eru

Lesa meira »
Uppreisnarverðlaun Hanna Katrín Friðriksson og Þórgnýr Thoroddssen Bjórland

Hanna Katrín og Bjórland hljóta Uppreisnarverðlaun

Uppreisnarverðlaunin hafa verið veitt í fjórða sinn. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar veitir þau árlega sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi og óeigingjarnt starf í þágu frelsis, jafnréttis og opnara samfélags. Verðlaunin eru veitt í tvennu lagi, annars vegar til einstaklings og hins vegar til fyrirtækis eða félagasamtaka. Verðlaunahafi

Lesa meira »
Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir

Hvað skiptir þig máli?

Hvað skiptir þig máli og hvernig viltu að framtíð þín og þinna líti út? Ég mæli með að þú setjist niður og hugsir málið, punktir jafnvel hjá þér og setjir fram þína framtíðarsýn. Þau atriði sem þú punktar hjá þér geta verið stór eða smá,

Lesa meira »
Starri Reynisson, Ingunn Rós Kristjánsdóttir, Bjarney Bjarnadóttir, Guðmundur Gunnarsson, Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi

Viðreisn kynnir nú framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 25. september. Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, leiðir listann. Í 2. sæti er Bjarney Bjarnadóttir, kennari. Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, situr í 3. sæti listans og Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi,

Lesa meira »

Frelsi fyrir atvinnulíf eða kerfi?

Eðli­lega finnst mörg­um að kosn­ing­ar snú­ist helst um lof­orðal­ista. Hitt er þó nær sanni að mik­il­væg­ustu ákv­arðan­irn­ar snú­ast um val á milli ólíkra leiða eða mis­mun­andi kosta. Stöðugur gjald­miðill Flókn­ustu ágrein­ings­mál­in koma upp þegar flokk­ar benda á mis­mun­andi leiðir til þess að ná sam­eig­in­leg­um mark­miðum.

Lesa meira »
Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar, 2. sæti Reykjavík suður 2021

Hvað ætlar þú að gera í ellinni?

Fólk á mínum aldri hugsar ekki daglega um þessa spurningu. Kannski ættum að gera það. Um helmingur eigna íslenskra heimila umfram skuldir er í lífeyrissjóðunum. Þetta er öfundsverð og góð staða. Krónan flækir þó málið. Sjóðirnir eru gríðarstórir. Tröllvaxnir miðað við íslenska hagkerfið. Fjárfestingar þeirra

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Landsliðseinvaldur

Ólafur Harðar­son prófessor í stjórn­mála­fræði sagði eftir um­ræður leið­toga stjórn­mála­flokka í Silfrinu í byrjun vikunnar að Katrín Jakobs­dóttir for­sætis­ráð­herra réði því hvernig ríkis­stjórn yrði mynduð að kosningum loknum. Þetta var eðli­lega sagt með fyrir­vara um úr­slit kosninga. En margt bendir til þess að prófessorinn hafi

Lesa meira »

Mik­il­væg­ir mæl­i­kvarð­ar

Ég hef velt því fyrir mér hvaða þrír mæli­kvarðar skipta mestu máli í dag­legu lífi. Hér eru nokkur dæmi: Karl­menn á mínum aldri þurfa að huga að því að PSA-gildið í blöðru­háls­kirtlinum sé undir 4, að blóð­þrýstingurinn sé ekki yfir 80/120 og að BMI stuðullinn

Lesa meira »

Ævin­týri Vel­hringlanda

Til er ævintýri af Velvakanda og bræðrum hans, Velhaldanda, Velhöggvanda, Velsporrekjanda, og þeim fimmta Velbergklifranda. Fengu þeir allir nöfn sín að launum frá þyrstri kerlingu, sem þeir gáfu að drekka. Kerlingin sagði að renta fylgdi nafni. Fór svo eins og í öllum góðum ævintýrum að

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Betri samgöngur um stærri borg

Reykjavíkurborg er í mikilli þróun. Borgin er að stækka. Íbúum hefur fjölgað um 2-3 þúsund manns á ári þetta kjörtímabil og mun halda áfram að fjölga. Störfum er líka að fjölga innan borgarmarka Reykjavíkur, þrátt fyrir tímabundið atvinnuleysi sökum Covid. Þetta þýðir aukna umferð um

Lesa meira »

Bið­lista­stjóri ríkisins

Undir þessari ríkisstjórn hefur opinberum störfum fjölgað um 8000 eða um tvö þúsund störf á ári samkvæmt tölum Hagstofunnar. Ef árangurinn væri sjáanlegur hjá ríkinu í formi betri þjónustu og öflugri velferð væri vart hægt að mæla því mót. Það er hins vegar ekki reyndin.

Lesa meira »