Fréttir & greinar

Proppé og Halifaxarnir

Lágpunktur seinni heimsstyrjaldarinnar kom þegar Nasistar höfðu hernumið stóran hluta Evrópu í lok maí 1940 og margir leiðtogar Bandamanna sáu fram á fall vestrænnar menningar. Halifax lágvarður, ráðherra í ríkisstjórn Churchills, lagði allt kapp í að semja um frið við Hitler, eins og Chamberlain hafði

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Hvað um mig og þig

Ríkisstjórnin er sífellt að gera eitthvað fyrir einhverja. Með beinum og óbeinum hætti styrkir ríkið íslenskan landbúnað um tugi milljarða árlega. Útgerðin nær inn tæpum milljarði á viku gegn því að borga málamyndagjald fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Bankar fá drjúgan skilding í tekjur vegna þess

Lesa meira »

Framtíðin er björt

Margir hafa tjáð sig um COVID-ástandið á Íslandi að undanförnu. Sumir tala um stríðsástand og að við séum að ganga í gegnum mestu efnahagslægð síðustu hundrað ára. Að mínu mati þarf ekki að mála skrattann á vegginn með þessum hætti. Höfum það í huga að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Brexit, Icesave og stjórnarskráin

Rúm fjögur ár eru frá því að naumur meirihluti Breta ákvað í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja skilið við Evrópusambandið. Í full þrjú ár var Bretland stjórnlaust af því að hver skildi úrslitin eftir sínu höfði. Nú telja sumir að aðlögunartímanum kunni að ljúka um næstu áramót

Lesa meira »

Minnihlutinn mikilvægur stuðningur við meirihlutann

Það er virkilega ánægjulegt að sjá hverja tillögu Garðabæjarlistans á fætur annarri rata inn á framkvæmdarlista meirihlutans og ljóst að minnihlutinn gefur góðan innblástur og kraft til að láta verkin tala. Nokkuð sem meirihlutann hefur skort. Og merkilegt nokk. Við getum sagt það fullum fetum

Lesa meira »

Taktu þátt í frjálslyndum valkosti í Garðabæ

Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað í janúar 2018 af frjálslyndum Garðbæingum sem vildu vinna að réttlátu samfélagi og fjölbreyttum tækifærum. Garðabær er öflugt og fram sækið sveitarfélag og hér hefur Viðreisn í Garðabæ vaxið og dafnað með sífellt fleira virku félagsfólki. Stofnun Garðabæjarlistans Viðreisn

Lesa meira »

Við viljum bjóða þrjá­tíu­þúsundasta íbúa Hafnar­fjarðar vel­kominn…………..aftur

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað

Lesa meira »

Hvaða PISA-álegg má bjóða þér?

Menntavegurinn svokallaði er vegur sem við göngum öll, enda er sú ganga bundin í lög fyrir börn á aldrinum 6 – 16 ára. Menntavegurinn á að undirbúa okkur fyrir þátttöku í samfélaginu í allri sinni dýrð. Við komum í þessa göngu mismunandi skóuð, í alls

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Stór skref eru svarið við kreppunni

Mark­mið stjórn­valda og sam­fé­lags­ins alls núna er að verja heil­brigði, efna­hag og líðan þjóð­ar­inn­ar. Verk­efnin eru stór og staðan er þung. Það eru hins vegar jákvæð teikn á lofti því það virð­ist ástæða til að ætla að þessi kreppa verði ekki löng. Það þarf að

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Við ætlum að halda áfram

Þegar við verðum fyrir áfalli getur vonin um betri tíma haft mikið um það að segja hver krafturinn til að takast á við áfallið verður. Í því samhengi fundust mér lágstemmd skilaboð Gylfa Zoega í Silfrinu síðasta vetur svo sterk. Gylfi sagði þar: „Þegar þessi

Lesa meira »

Viðreisn efnahagsins

Viðreisn hefur lagt fram tillögur að markvissum aðgerðum til að bregðast við yfirstandandi samdrætti með afgerandi hætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kynntu tillögurnar á blaðamannafundi í Ármúlanum í morgun. Í máli

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Siðferðilega óverjandi leikreglur

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ríkissjóður ábyrgist lán ríkisbankanna til Icelandair, sem nemur allt að 108 milljónum Bandaríkjadala. Ríkisstjórnin lítur svo á að íslenska krónan sé ónothæf í þessu skyni. Rökin fyrir ábyrgðinni eru tvenns konar: Annars vegar er tilvísun í þjóðhagslegt og kerfislegt mikilvægi fyrirtækisins,

Lesa meira »