Fréttir & greinar

Starri Reynisson

Sæ­strengur í ó­skilum

Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga. Miðflokkurinn hélt Alþingi í gíslingu svo vikum skipti. Margt var fullyrt sem átti sér ekki endilega stoð í raunveruleikanum

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Svona segir maður ekki Ásgeir!

Seðlabankastjóri hóf upp raust sína svo eftir var tekið. Í þetta sinn síður en svo um gjaldeyri, banka eða peningamál. Nei, bankastjórinn sagði orðrétt, að sögn vefmiðla: „Mér finnst alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er

Lesa meira »

Forsjárhyggja eða frelsi?

Er þetta ekki orðið gott með stjórnvöld sem nota orðin sín til að lýsa skilningi á áskorunum framtíðarinnar og metnaði til að mæta þeim áskorunum en nota svo völdin sín til að gera allt annað? Sem tala um mikilvægi þess að allir fái að njóta

Lesa meira »

Aðgerðir í þágu atvinnulausra

Sú mikla aukn­ing atvinnu­leysis sem nú á sér stað mun hafa mikil nei­kvæð áhrif. Fót­unum er kippt undan fram­tíð þeirra ein­stak­linga sem missa vinn­una með til­heyr­andi fjár­hags­vanda­mál­um, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á ein­stak­lingn­um, hans nán­ustu og sam­fé­lag­inu. Þar að auki glat­ast verð­mætin sem

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Skynsamlegar fjárfestingar til framtíðar

Efna­hags­leg áhrif kór­ónufar­ald­urs­ins má sjá hjá heim­il­um og hinu op­in­bera, bæði ríki og sveit­ar­fé­lög­um. Helsta ógn­in sem við stönd­um frammi fyr­ir í dag er vax­andi at­vinnu­leysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyr­ir og get­ur orðið mjög dýrt fyr­ir sam­fé­lagið allt. Seðlabank­inn sagðist

Lesa meira »

Aftur til fortíðar?

Menntamálaráðherra hefur lagt til að aukin verði kennsla í íslensku og raungreinum í grunnskólum á kostnað valáfanga, m.a. á unglingastigi. Það er löngu tímabært að gera breytingar á viðmiðunarstundaskrá en þessar tillögur eru ekki til þess fallnar að auka frelsi skóla, kennara og nemenda. Talað

Lesa meira »

Lýst eftir umhverfisáherslum!

Af hverju er áhersla á umhverfismál ekki alltumlykjandi í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem við ræðum nú á Alþingi? Af hverju er ekki verið að verja hluta fjármagnsins í atvinnuskapandi aðgerðir til að draga úr mengun í landbúnaði og samgöngum? Af hverju er ekki verið að leggja

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Engin venju­leg kreppa

Fyrri kreppur hér­lendis hafa yfir­leitt birst í veikingu krónu og verð­bólgu, sem hefur í för með sér að kaup­máttur flestra rýrnar. Af­leiðingar yfir­standandi kreppu koma hins vegar fram mjög ó­jafnt. Eftir­spurn hvarf snögg­lega og næstum al­farið úr á­kveðnum at­vinnu­greinum sem hefur haft dramatísk á­hrif á

Lesa meira »
Arnar Páll Guðmundsson

Frostaveturinn mikli

Þegar ég er spurður að því hvar ég eigi rætur þá svara ég ávallt með stolti að þær liggi til Suðurnesja, enda hef ég alltaf verið hreykinn af því að geta sagt að ég sé Suðurnesjamaður. Hér suður með sjó hefur mér liðið vel og

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Konan sem slapp við kreppuna

Á heimilum þar sem nú eru áhyggjur eftir atvinnumissi eða rekstrarvanda þá fara þær ekki fram hjá börnunum. Í kreppunni 2008 átti ég samtal við litlu dóttur mína eftir að við höfðum farið í bankann einn daginn og rákumst þar á mömmu leikfélaga hennar. Við

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sérhagsmunir eða slæm hagstjórn?

Sjávarútvegsráðherra hefur, eftir beiðni þingmanna Viðreisnar, birt Alþingi skýrslu Hagfræðistofnunar um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Hún er hvort tveggja athyglisverð og umræðuverð. Fram kemur að í tíð núverandi ríkisstjórnar hafa gjöld fyrir veiðirétt lækkað hér. Á sama tíma

Lesa meira »

Hver er stefnan?

Að mörgu leyti var COVID-tímabilið í vor ekki slæmt. Krakkarnir voru passlega mikið í skólanum, sluppu úr hinni grimmu rútínu hversdagsins og fjarvinna er ágæt. Ekki sakaði að við tók nánast veirufrítt sumar og veðrið með skásta móti, þótt minni fjölskyldu hafi tekist að elta

Lesa meira »