Fréttir & greinar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Deilum samgöngutækjum

Stór hópur fólks er að breyta samgönguvenjum sínum og enn fleiri vilja ferðast öðruvísi en í einkabílnum, eins og ný könnun Maskínu um ferðavenjur sýnir. Hjólandi fjölgar á höfuðborgarsvæðinu eftir átak í gerð hjólastíga og tilkomu rafmagnshjóla. Ég hef sjálf bæst við þann hóp og

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Pólitísk og fagleg stjórn

Að stýra sveit­ar­fé­lög­um, sem stjórn­mála­maður í meiri­hluta, snýst ann­ars veg­ar um að koma að sinni póli­tísku sýn. Á sviði stjórn­mál­anna geta því oft komið upp deil­ur og átök um áhersl­ur. Hins veg­ar snýst það um að tryggja fag­leg vinnu­brögð í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Hjá sveit­ar­fé­lag­inu og

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hæsta verð og lægstu laun

“Og ekki má gleyma því, að fiskveiðarnar verða ekki reknar eða áhersla lögð á þær nema að því leyti, sem hinn atvinnuvegurinn fær stutt þær.“ Þetta er tilvitnun í ritið Um viðreisn Íslands eftir Pál Vídalín og Jón Eiríksson, sem fyrst kom út 1768. Tilvitnunin

Lesa meira »

Vogunarsjóður

Ný­lega vakti vara­seðla­banka­stjóri at­hygli á því að af­borganir ó­verð­tryggðra í­búða­lána gætu hækkað um allt að 50 prósent ef stýri­vextir hækkuðu. Tug­þúsundir heimila hafa tekið slík lán unda­farin ár. Krónan hefur hrunið um 20 prósent á undan­förnum vikum sem mun ó­hjá­kvæmi­lega leiða til hækkunar á verð­tryggðum

Lesa meira »

20 framboð til embætta

Þegar framboðsfrestur til embætta, utan varaformanns, rann út kl. 12.00 miðvikudaginn 23. september höfðu borist alls 20 tilkynningar félagsmanna um framboð. Samkvæmt ákvörðun stjórnar verður opnað fyrir kosningu á vidreisn.is kl. 8.00, föstudaginn 25. september og verður hægt að kjósa til allra embætta, utan varaformanns

Lesa meira »

Mennta­kerfi fjöl­breyti­leikans

Nýverið birtist enn á ný frétt um vaxandi kynjahalla í skólakerfinu, drengir heltast úr lestinni strax á framhaldsskólastigi og konur eru mikill meirihluti þeirra sem stunda háskólanám. Afturblik? Menntamálaráðherra talar um að bregðast verði hratt og örugglega við og mælir fyrir umbótum, sérstaklega á neðri

Lesa meira »

Er menning ein af grunnþörfum mannsins?

Menn­ingu á tímum kór­ónu­veiru­heims­far­ald­urs­ins er helst lýst sem skorti. Við upp­lifum nú skort á menn­ingu og list­um. Hvort sem það er að fremja hana eða upp­lifa og njóta. Mikið hefur verið rætt um höggið sem þeir sem hafa lifi­brauð af því að skapa og fremja

Lesa meira »

Fá­tæktar­gildran

Ég tel að leikreglurnar séu ósanngjarnar og margt í okkar ágæta kerfi vinni gegn venjulegu, harðduglegu launafólki. Birtingarmynd stærsta vandans er sú staðreynd að ævilaun allt of margra Íslendinga duga ekki fyrir skuldlausri fasteign við starfslok. Hvernig má það vera að þegar sjötug hjón hætta

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Glæst fortíð framundan

Líklega er enginn eiginleiki jafnmikilvægur stjórnendum og sá að geta tekið ákvarðanir. Sérstaklega stórar ákvarðanir. Þessi kostur prýðir því miður sjaldan stjórnmálamenn, sem vilja frekar láta málin fljóta áfram en að taka á þeim. Jón Magnússon var fyrsti forsætisráðherra Íslands. Hann þótti sviplítill forystumaður, svo

Lesa meira »

Ég gleymdi veskinu

Af hverju ætli það sé að verða náttúrulögmál að opinberar fjárfestingar fara fram úr kostnaðaráætlunum? Ítrekað rata fjárfestingar sveitarfélaga í fréttir fyrir stórkostlega framúrkeyrslu, vanáætlanir og kærumál vegna útboða. Tugir og hundruðir milljóna eru greiddar úr sameiginlegum sjóðum bæjarbúa og verkefni tefjast um mánuði og

Lesa meira »
Starri Reynisson

Hvar er frjálslyndið?

Innflytjendur og flóttamenn auðga íslenskt samfélag, hvort sem horft er á menningarlega eða efnahagslega þætti. Þeir bæta matarmenningu, flytja með sér þekkingu, taka þátt í nýsköpun og skila heilmiklu til samfélagsins í formi vinnu og skatta. Samfélag þar sem lækkandi fæðingartíðni er staðreynd hefur ekki

Lesa meira »