Fréttir & greinar

Afmæli Viðreisnar

Viðreisn hélt upp á fjögurra ára afmæli sitt með pompi og pragt í Heiðmörk fyrr í dag. Fjöldi fólks kom þar saman og gróðursetti tré í nýjum lundi Viðreisnar. Úrslit nafnasamkeppni voru tilkynnt og hlaut lundurinn nafnið Frjálslundur, sem er vísun í eina af grunnstoðum

Lesa meira »

Tækni­læsið og skóla­kerfið

Um þessar mundir blása stjórnvöld til sóknar og leggja til aukna fjármuni í tækniframþróun. Leggja á fé í rannsóknir, auka stuðning við sprotafyrirtæki og efla tæknimenntun í verk- og listgreinum svo eitthvað sé nefnt. Nú skal bregðast við af myndugleika. Lítið ef nokkuð er hins

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Þegar himnarnir opnast

Síðustu mánuði höfum við upplifað nýjan veruleika sem hefur einkennst af aðgerðum til að stemma stigu við COVID-19. Vinnumenningin breyttist þegar vinnustaðirnir fluttust inn á heimilin og tæknivæðing skóla átti sér stað á nokkrum vikum, sem annars hefði eflaust tekið einhver ár. Lykillinn að árangrinum

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Vatnaskil í varnarmálum

Morgunblaðið greindi frá því á dögunum að utanríkisráðherra hefði óskað eftir heimild ríkisstjórnarinnar til þess að leyfa umfangsmiklar nýjar varnarframkvæmdir suður með sjó. Forsætisráðherra á að hafa hafnað beiðninni. Andstæðingum varnarsamvinnunnar hefur ekki áður tekist að stöðva varnarframkvæmdir þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt aðild að ríkisstjórn.

Lesa meira »

Nærandi nærumhverfi

COVID hefur kennt okkur ýmislegt. Meðal annars að kunna betur að meta litlu málin. Eins og að fara á kaffihús, spjalla saman, að fá að knúsa okkar nánustu aftur og fara í sund. En við getum líka lært að meta betur það sem er í

Lesa meira »
Benedikt Jóhannesson

Hroki og hleypidómar

Fyrir fámenna þjóð eins og Íslendinga er fátt mikilvægara en traust alþjóðasamstarf sem hefur í heiðri þau gildi sem okkur eru kærust. Umræðan um að best sé að einangra okkur frá þeim þjóðum sem við eigum mest sameiginlegt með er skaðleg. Breska ríkisstjórnin er svo

Lesa meira »
Bjarni Halldór Janusson

Hamfarahlýnun spyr hvorki kóng né prest

Tíminn stendur ekki í stað þó við séum önnum kafin. Loftslagsvandinn hverfur ekki þó við séum annars upptekin við það að þróa bóluefni og leita viðeigandi lausna gegn veirufaraldrinum sem nú gengur yfir. Það er skiljanlegt að heimsbyggðin leiti nú allra leiða til að koma

Lesa meira »

Afmælishátíð Viðreisnar sunnudaginn 24. maí

Á sunnudag komandi rennur upp fjórði afmælisdagur flokksins okkar. Við ætlum að fagna afmælinu saman í Heiðmörk og hittast í Þjóðhátíðarlundi kl. 11.00. Dagskrá verður til 13.30 með gróðursetningu, grilli og leikjum.  Hér er hægt að skrá sig á viðburðinn Eins og í fyrra fögnum

Lesa meira »

Vegið að lýðræðinu

Samvinna, samhugur og samstaða eru orð sem hafa verið okkur hugleikin síðustu mánuði. Enda hefur komið í ljós hversu mikilvægt það er fyrir heimsbyggðina að standa saman á meðan að COVID-19 veiran þeysist yfir hvert landið á fætur öðru. Flestum er nú ljóst að samvinna

Lesa meira »

Ekkert pukur með styrki

Ríkið það er ég – er haft eftir Loð­vík 14. kon­ungi Frakka. Það var í þá tíð þegar ein­valdar þáðu vald sitt frá guði og réðu lögum og lofum í bók­staf­legri merk­ingu. Nú er nær lagi að segja – Ríkið það erum við. Vald­hafar stjórna í umboði okkar

Lesa meira »

Í þágu námsmanna

Í byrjun apríl horfðu sjö þúsund náms­menn fram á at­vinnu­leysi vegna efna­hags­legra á­hrifa kóróna­veirunnar, og eru þeir lík­lega f leiri núna. Stór hluti þessa hóps er fjöl­skyldu­fólk. Úr­ræði ríkis­stjórnarinnar til að koma til móts við þá er að skapa rúm­lega þrjú þúsund sumar­störf á vegum

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Eru atkvæði skiptimynt?

Ný­leg um­mæli þeirra Loga Einars­sonar, formanns Sam­fylkingarinnar, og Sig­mundar Davíðs Gunn­laugs­sonar um jöfnun at­kvæða milli lands­hluta má endur­segja þannig, að þeir telji jafn­ræði ekki for­gangs­mál.“ Þannig hefst grein, sem Þröstur Ólafs­son hag­fræðingur skrifaði ný­verið í Kjarnann. Til­efni hennar voru við­brögð þessara tveggja formanna við svari

Lesa meira »