Fréttir & greinar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Stöndum saman fyrir borgarbúa

Okkar helstu sérfræðingar í faraldsfræðum segja okkur að við séum komin upp brekkuna en enn séu nokkrar vikur í að toppnum sé náð og smituðum fækki. Þetta er langhlaup þar sem þarf að standa með fólki og fyrirtækjum, til að við sem samfélag stöndum sterk

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Við höldum bara áfram

Fáir frasar eru veiklulegri að innihaldi en sá sem segir að það sem ekki drepur mann herðir mann. Það á ekki við um þá sem upplifa sorg, það þarf ekki að eiga við um fólk sem veikist af alvarlegum sjúkdómum og ekki heldur um efnahagsleg

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Sam­­staða í lang­hlaupi

Co­vid-19 far­aldurinn er nú tekinn að dreifa sér víðar og fjölgar þeim dag­lega sem greindir eru smitaðir. Þetta verður langt ferða­lag. Í þessu lang­hlaupi, sem mun taka á fólk og fyrir­tæki með víð­tækum af­leiðingum, munum við þurfa að standa saman til að vinna að hag

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nú er ógott að eiga sitt undir lýðskrumurum

Á umliðnum árum hefur átt sér stað pólitísk uppreisn gegn ábyrgð, þekkingu og hyggjuviti víða um heim. Þetta hefur gerst bæði í Ameríku og Evrópu þar sem popúlisminn hefur náð fótfestu. Þessu hefur fylgt þjóðremba og einangrunarhyggja. Jafnframt hefur slaknað á siðferðilegum mælikvörðum. Fyrir vikið

Lesa meira »

Þegar mennskan og sam­vinnan ræður för

Það eru óvenjulegir tímar og samfélagið allt stendur í sömu sporum. Allir hugsa um það sama og leita leiða til að bregðast við af skynsemi, gera það sem hægt er og aðstæður leyfa, en allt getur það umbreyst á morgun. Mestu skiptir að við leggjum

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Verum undirbúin fyrir langhlaup

Við erum núna á fyrstu dögum Covid-faraldursins á Íslandi. Líkt og einn af okkar helstu mönnum þessa dagana, Víðir Reynisson sagði í Bítinu í gær, verður þetta vonandi þannig að við „tökum skemmtilega helgi fyrstu helgina í júlí og það verður grill um allt land.“

Lesa meira »

Að „kría saman“ fyrir knatthúsi

Það vakti athygli mína í Dagskránni sem kom út miðvikudaginn 7. febrúar sl. að sagt var frá því að sveitarfélaginu hefði tekist að „kría saman“ fyrir knatthúsi. Um er að ræða hús sem er um 3.000 fermetrar og rúmar hálfan fótboltavöll. Áætlað er að það

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Má réttlæta ólíka eðlisþyngd atkvæða?

Í ævisögu Ingólfs Jónssonar ráðherra segir frá bónda í Meðallandinu, sem sendi Skömmtunarskrifstofu ríkisins erindi með beiðni um leyfi til kaupa á klof háum gúmmístígvélum. Skömmtunarskrifstofunni þótti rétt að upplýsa viðskiptaráðherra um erindið. Ráðherrann gaf Skömmtunarskrifstofunni síðan heimild til þess að víkja frá settum reglum

Lesa meira »

Brothættar byggðir

Við getum verið stolt af öflugum atvinnugreinum okkar sem byggja á fiski, ferðafólki og fallvötnum. En eru blikur á lofti? Skoðum það nánar. Nokkur byggðarlög hafa tekið þátt í verkefninu „Brothættar byggðir“. Markmiðið er að stöðva fólksfækkun í smærri byggðum. Grímsey og Hrísey hafa tekið

Lesa meira »

Forysta og skýr svör!

Af hverju höfum við í Viðreisn rætt af fullum þunga stöðu efnahagsmála frá upphafi kjörtímabilsins og gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir frestunaráráttu og andvaraleysi? Það er fyrst og síðast vegna þess að efnahagsmálin snúast um heimilin, fyrirtækin og samfélagið allt. Um okkar daglega líf. Þetta er nefnilega

Lesa meira »

Sanngjarn erfðafjárskattur

Það er þörf á rót­tækum breyt­ingum á erfða­fjár­skatti. Með því að reikna skatt­afslátt fyrir hvern og einn erf­ingja en ekki búið í heild, og með því að hækka afslátt­inn, fellur erfða­fjár­skattur niður eða lækkar veru­lega hjá megin þorra allra þeirra sem fá arf. Sam­kvæmt gögnum

Lesa meira »
Þorsteinn Víglundsson

Af­nemum trygginga­gjald tíma­bundið

Á víðsjárverðum tímum er þörf á pólitísku hugrekki til að bregðast hratt og ákveðið við til að koma í veg fyrir að sú efnahagslega niðursveifla sem við erum í verði enn dýpri og langvinnari vegna þess þunga en tímabundna höggs sem Covid veiran mun valda.

Lesa meira »