Fréttir & greinar

Þorsteinn Víglundsson

Viðbrögð við aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar

Það verður að segjast eins og er að aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum veldur miklum vonbrigðum. Þegar ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar með lúðraþyt um aðgerðir sem þessar má vænta þess að hér sé á ferðinni vel útfærð og afgerandi aðgerðaráætlun. En hún reyndist æði rýr og

Lesa meira »
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir

Kosninga­bar­áttan um þann versta

Demókratar í Bandaríkjunum hafa nálgast valið á forsetaframbjóðanda 2020 af ákveðnum heiðarleika. Allir hafa frambjóðendurnir sagt að það sem mestu máli skipti í þetta sinn sé einfaldlega hver sé líklegastur til að vinna Trump. Allir komast frambjóðendurnir svo að vísu að því að einmitt þeir

Lesa meira »

Forysta óskast

Nú á mánudaginn hefjast tímabundin verkföll hjá félögum í STH og ef ekki tekst að semja hefjast ótímabundin verkföll í apríl. Þessar aðgerðir munu lama bæjarfélagið okkar að miklu leyti, enda sinna félagsmenn STH mikilvægum störfum hér í Hafnarfirði. Eins og önnur félög innan BSRB

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Umkomulaus atvinnugrein

“Margir telja að landbúnaðurinn verði horfin atvinna í landinu nema vakning verði og viðsnúningur.“ Þetta er ekki tilvitnun í neinn þeirra, sem talsmenn ríkisstjórnarflokkanna og Miðflokksins kalla óvini landbúnaðarins. En í þeirra augum eru það allir þeir, sem efast um ríkjandi landbúnaðarstefnu stjórnvalda. Satt best

Lesa meira »

Úr­elt menntun eða fram­tíðar­sýn?

Þær eru fjölmargar áskoranirnar sem við stöndum frammi fyrir þegar kemur að því að leggja fram menntastefnu heillar þjóðar. Ein þeirra er stafræna umbyltingin sem á sér stað úti um allan heim. Við lifum á tímum þar sem umbreytingum vegna stafrænnar tækni fleygir fram á

Lesa meira »

Landsþingi Viðreisnar 2020 frestað

Í ljósi þeirrar óvissu sem skapast hefur eftir að smit vegna COVID-19 veirunnar greindust hér á landi, hefur stjórn Viðreisnar ákveðið að fresta Landsþingi flokksins sem átti að fara fram dagana 14. og 15. mars. Stefnt er að því að Landsþing fari þess í stað

Lesa meira »
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Öflugra eftirlit með Reykjavíkurborg

Einföldum kerfið til að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur og þá sem starfa í kerfinu. Það er markmið meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Á síðasta ári réðumst við í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram í að einfalda, skýra og skerpa.Eitt

Lesa meira »

Aðalfundur Öldungaráðs Viðreisnar

Aðalfundur Öldrunarráðs Viðreisnar, var settur af Guðbjörgu Ingimundardóttur formanni, 26. febrúar 2020 kl 18:00 skv. fundarboðun. Á fundinum fór fram kosning nýrrar stjórnar: Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður og með í stjórn Þórir Gunnarsson, Páll A. Jónsson og Ásgrímur Jónasson. Ýmis mál varðandi aldraða

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Líkurnar á framhaldslífi

Vísbendingar af þessu tagi ættu að koma fram á næstu mánuðum. En eins og staðan er í dag verður ekkert annað lesið úr skilaboðum forystumanna stjórnarflokkanna en að þeir hafi allir áform um að halda samstarfinu áfram. Nýtt flokkakerfi í mótun Skoðanakannanir benda að vísu

Lesa meira »

Kolefnisorðspor

Gönguferð um Hornstrandir í fyrra opnaði augun mín fyrir gríðarlegu verðmæti ósnortinnar náttúru. Orðspor landsins okkar sem umhverfisvæns lands með hreinu lofti, ómenguðu vatni og óspilltri náttúru, er líklega verðmætasta auðlind okkar. Við stærum okkur af því að um 99% orku sem nýtt er til

Lesa meira »

Geðrækt og líðan barna

Ágúst 2015 markaði þau tímamót í lífum okkar Kópavogsbúa að þá voru teknar ákvarðanir um að við yrðum heilsueflandi samfélag. Af því tilefni var mótuð metnaðarfull lýðheilsustefna eftir mikla þarfagreiningu. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var innleiddur í framhaldi í samstarfi við Unicef en stefnumótun bæjarins tekur

Lesa meira »

Úps, óheppileg niðurstaða

Á höfuðborgarsvæðinu starfa 19 heilsugæslustöðvar. Á dögunum láku í fjölmiðla fréttir af þjónustukönnun sem Sjúkratryggingar Íslands létu vinna undir lok síðasta árs. Það er merkilegt að niðurstöðurnar hafi ekki verið kynntar strax og þær lágu fyrir, enda sýna þær jákvæðar fréttir varðandi traust til heilsugæslunnar

Lesa meira »