
Viðbrögð við aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar
Það verður að segjast eins og er að aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum veldur miklum vonbrigðum. Þegar ríkisstjórn boðar til blaðamannafundar með lúðraþyt um aðgerðir sem þessar má vænta þess að hér sé á ferðinni vel útfærð og afgerandi aðgerðaráætlun. En hún reyndist æði rýr og









