Fréttir & greinar

„Snýst um að konur ráði sér sjálfar“

Jón Stein­dór Valdimars­son, þing­maður Við­reisnar, hvetur þing­menn til að gæta hófs þegar kemur að orða­vali í um­ræðunni um svo­kallað þungunar­rofs­frum­varp. Frum­varpið var tekið til um­ræðu í gær og er ó­hætt að segja að hart hafi verið tekist á um það. „Málið verð­skuldar vandaða um­fjöllun og

Lesa meira »

„Fólkið á biðlistum það getur ekkert beðið lengur. Þeirra þjáningum verður að linna“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi fyrirspurn til fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar um hvort hann muni beita sér fyrir samningum við sjálfstætt starfandi heilbrigðisþjónustuaðila. „Veitum fólki ákveðna von í því sem er á biðlistum að þeirra þjáningum linni,“ sagði Þorgerður í ræðu sinni. Hún fagnaði því

Lesa meira »

Málefni hælisleitenda „tragískur spegill á stefnu stjórnvalda“

„Það er endalaust verið að moka fólki til Grikklands án þess að við þurfum þess,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona Þorsteins Víglundssonar  félags- og jafnréttismálaráðherra, í Silfrinu á RÚV í morgun. Hún starfar nú hjá Ríkissaksóknara. „Mér finnst þetta tragískur spegill á stefnu stjórnvalda.“

Lesa meira »

Mætum undirbúin til fjórðu iðnbyltingarinnar

Fjórða iðn­bylt­ingin mun gjör­breyta flestum atvinnu­grein­um. Störf breytast, hverfa og ný verða til. Breytt færni hefur í för með sér breytt skipu­lag atvinnu­lífs, hvorki meira né minna. Ein­hverjar starfs­stéttir taka þó minni breyt­ingum en aðr­ar, en fá nýja tækni inn í starfs­um­hverfi sitt með beinum

Lesa meira »

Falleinkunn Hafnarfjarðar í húsnæðismálum

Nýlega gáfu Samtök iðnaðarins (SI) út nýjustu talningu sína á íbúðum í byggingu sem sýnir mikil umsvif á höfuðborgarsvæðinu. Í Kópavogi, sem er það sveitafélag á Íslandi sem er líkast Hafnarfirði að íbúðarfjölda, eru 1.081 íbúð í byggingu. Garðbæingar byggja 637 íbúðir og í Mosfellsbæ

Lesa meira »
Þorsteinn Víglundsson

Viðreisn landsbyggðarinnar

Fyrir skömmu voru göngin undir Vaðlaheiði formlega opnuð. Ég gladdist og fór norður til þess að fagna tímamótunum. Ekki er ofmælt að gleðin hafi skinið af hverri vonarhýrri brá við opnunarathöfnina. Göngin opna nýja möguleika, vegalengdir styttast, atvinnusvæði stækkar og nýjar hugmyndir kvikna. Sveitarfélögin eru

Lesa meira »

Vinnum saman að bættri andlegri líðan ungs fólks

Síðastliðinn áratug eða svo hefur kvíði og þunglyndi meðal ungs fólks aukist svo um munar. Ástæður þessa eru margar og samspil þeirra flókin en staðreyndin er sú að andlegri heilsu unga fólksins okkar hrakar. Helsta kosningamál Við­reisn­­ar síðastliðið vor var kraf­an um að ráða inn

Lesa meira »

Vangaveltur um Brexit

Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli? Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa. Myndskeiðið er

Lesa meira »

Skrifaðu veggjöld

,,Skrifaðu flugvöll“, er þekktur frasi sem gjarnan er nefndur sem dæmi um vinsældakaup og óraunsæi stjórnmálamanna. Á síðustu vikum hefur lifnað ný útgáfa af frasanum; skrifaðu veggjöld. Samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem fyrir nokkrum mánuðum var kynnt sem fullfjármögnuð stórsókn í samgöngumálum með ítarlegri forgangsröðun var sett

Lesa meira »

Raunverulegan kaupmátt, takk

Íslensk stjórnvöld gætu aukið kaupmátt lægstu launa um allt að þriðjung og það áður en til launahækkana kæmi. Þau hafa öll nauðsynleg tæki í höndum sér og skortir aðeins viljann. Það þarf ekki að fjölyrða um hversu miklu máli 33% aukning kaupmáttar myndi skipta fyrir

Lesa meira »

Köld skilaboð heilbrigðisráðherra

„Ég hlust­aði á vin­kon­urnar í sauma­klúbbnum tala um barn­eignir en gat ekki sagt þeim að ég væri að fara í glasa­frjóvgun í þriðja sinn. Eða var það fjórða? Að horm­óna­gjaf­irnar væru erf­ið­ar. Vildi ekki með­aumkun eða eyði­leggja nota­lega stund. Vildi ekki fara yfir alla dag­ana

Lesa meira »

Flotið sofandi að feigðarósi

Á stuttum en lærdómsríkum tíma sem sjávarútvegsráðherra varð mér fljótt ljóst hve mikill metnaður einkennir sjávarútveginn sem atvinnugrein á heimsvísu. Einkum stendur þó þrennt eftir þegar litið er til baka og rifjaðir upp fjöldinn allur af fundum með stjórnmála- og forystufólki úr greininni og heimsóknir

Lesa meira »