Fréttir & greinar

Glapræði í Gjótunum

Hraunin í Hafnarfirði eru eitt af þremur svæðum sem mynda hina hafnfirsku borgarlínukeðju. Í kjölfar Hraunanna kemur miðbærinn og þar á eftir hafnar­svæðið. Á þessum svæðum er einstakt tækifæri til þess að byggja upp nútíma­lega, þétta og blandaða byggð sem hefur á sér annan brag

Lesa meira »

Betri Hafnarfjörður með betri Hafnarfirði

Á dögunum lagði Hafnarfjarðarbær drög að nýrri miðbæjarstefnu fram til umsagnar á heimasíðuna „Betri Hafnarfjörður“. Það er fagnaðarefni að bærinn sé að bæta samtal sitt við bæjarbúa og nýta þetta skemmtilega lýðræðisverkfæri sem Betri Hafnarfjörður er. Betri Hafnarfjörður var sett í loftið fyrir nokkrum árum

Lesa meira »

Sumarlokun

Skrifstofa Viðreisnar er lokuð vegna sumarleyfa 10. júlí – 7. ágúst.

Lesa meira »

Stóra tækifærið

Á komandi áratugum eru fyrir­sjáanlegar miklar breytingar í sam­göngum í lofti og á láði. Stjórnvöld hafa fyrir þó nokkru síðan opinberað þá sýn sína að þau hyggist byggja nýjan flugvöll undir kennslu, æfinga- og einkaflug í nágrenni höfuð­borgarsvæðisins. Einn álitlegasti stað­ur­inn fyrir slíkan flugvöll er

Lesa meira »

Segir krabbameinsskoðun í alvarlegri óvissu

Það er alvarlegt að það ríki óvissa um framtíð skimunar fyrir krabbameini á Íslandi. Þetta sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar á Alþingi í dag, sem óttast að Krabbameinsfélagið þurfi að óbreyttu að segja upp starfsfólki frá og með næstu mánaðamótum vegna stefnuleysis í málaflokknum.

Lesa meira »

Hringanafna vitleysa

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Nafnið megi ekki brjóta í bága við íslenskt málkerfi. Þannig að

Lesa meira »

Rykið dustað af vondum ákvörðunum

Formaður bæjarráðs og formaður Skipulags og byggingaráðs hafa farið mikinn í gagnrýni sinni á oddvita Viðreisnar og varaáheyrnarfulltrúa Viðreisnar í skipulagsráði. Hafa þeir vænt okkur um að slá ryki í augu bæjarbúa með því að miðla tölum frá Samtökum iðnaðarins um hús í byggingu á

Lesa meira »

Óbærilegt hjónaband

Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Hjónaband getur af mörgum ástæðum orðið óbærilegt fyrir annan eða báða sem til þess stofnuðu, t.d. vegna ofbeldis eða sundurlyndis. Dæmin sanna að

Lesa meira »

Vill skoða fjár­fest­ing­ar Ísland­s­pósts

Ástæða er til þess að skoða hvaðan þeir fjármunir eru komnir sem Íslandspóst­ur hef­ur notað til þess að fjár­festa í rekstri í samkeppni við einkaaðila, sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, undirliðnum störf þings­ins á Alþingi í dag. Þá sagði þingmaðurinn mörgum spurningum enn ósvarað

Lesa meira »

Eitt námsgjald, einföldum kerfið og þjónustu við hælisleitendur

Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar þessa árs­tíma hafa mikil áhrif á hjól atvinnu­lífs­ins. Allt dettur í hæga­gang og vor­stemm­ing svífur yfir borg­inni og

Lesa meira »

Eitt námsgjald, einföldum kerfið og þjónustu við hælisleitendur

Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum með helstu fréttum úr borgarráði frá 30. apríl og 2. maí 2019. Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og

Lesa meira »