Fréttir & greinar

Eflum samkeppnishæfni Íslands

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar er lögð áhersla á að skapa fyrirtækjum betra umhverfi í gegnum aukinn stöðugleika í efnahagslífi, lægri vexti og traustari stjórn fjármála ríkisins. Þá hyggjumst við rjúfa kyrrstöðu og stuðla að aukinni verðmætasköpun. Það verður meðal annars gert með því að hagræða

Lesa meira »

Virðum kennara – þeir móta fram­tíðina

Ég er ekki kennari, en ég hef verið grunnskólanemandi og eitt sinn langaði mig til að verða kennari. Ég ákvað þó á endanum að fara aðra leið, því mér fannst kjör kennara og starfsskilyrði ekki nægilega aðlaðandi. Ég er í Háskóla Íslands að leggja stund

Lesa meira »

Stefnuræða 2025: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Ræða Þorgerðar Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Ég man vel eftir því að hafa setið sögutíma í Breiðholtsskóla sem ung stúlka og lesið um stóra atburði í mannkynssögunni og hugsað með mér: Hvernig ætli það

Lesa meira »

Stefnuræða 2025: Daði Már Kristófersson

Ræða Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Frú forseti Á undanförnum misserum hafa verðbólga og háir vextir hvílt þungt á íslensku samfélagi. Heimilin og atvinnulífið hafa upplifað erfiðleika og þurft að taka krefjandi ákvarðanir um fjármál og rekstur. Þá

Lesa meira »

Verkstjórn eftir áralangt verkstol

Ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins verður verk­stjórn. Það er hress­andi til­breyt­ing eft­ir sjö ára kyrr­stöðustjórn að upp­lifa að hér sé kom­in til valda rík­is­stjórn sem ætl­ar að ganga í verk­in. Skera á hnút­ana. Í vik­unni kynntu for­menn stjórn­ar­flokk­anna fyrstu verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar með skil­merki­leg­um

Lesa meira »

Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Donald Trump er mættur til leiks í Hvíta húsinu á ný. Í innsetningarræðu sinni sló hann tón sem kom fáum á óvart. Allt sem maðurinn segir eða gerir vekur athygli. Gríðarlega athygli og það er það

Lesa meira »

Af styrkjum

Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti

Lesa meira »

Góð heimsókn Renew Europe

Viðreisnarfólk fjölmennti á góðan fund í gærkvöldi til að ræða um áhrif smærri ríkja í Evrópusambandinu. Við fengum til okkar góða gesti úr hópi Evrópuþingmanna í flokkahópnum Renew Europe. Þau Valérie Hayer, leiðtogi Renew Europe og Evrópuþingmaður fyrir Renaissance, Frakklandi; Urmas Paet, sérstakur erindreki Evrópuþingsins

Lesa meira »

Dugleg þjóð í norðri

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400

Lesa meira »

Sterkara sam­fé­lag: Fram­farir í velferðarþjónustu Hvera­gerðis

Á undanförnu ári hefur verið unnið ötullega að framþróun í velferðarþjónustu Hveragerðisbæjar. Starfið einkennist af metnaði, samstöðu og þverfaglegri nálgun þar sem fjölbreytt teymi fagfólks vinnur saman að því að bæta þjónustu við íbúa bæjarins á öllum aldri. Betri þjónusta fyrir eldri borgara Sérstakt markmið

Lesa meira »

Ráðuneyti útflutnings og byggðamála tekur til starfa

Í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum und­ir lok síðasta árs lögðu odd­vit­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar áherslu á að byggja upp öfl­ugt ráðuneyti sem styður grunn­atvinnu­vegi þjóðar­inn­ar. Niðurstaðan var stofn­un nýs at­vinnu­vegaráðuneyt­is, sem mér var falið það mik­il­væga hlut­verk að byggja upp. Ráðuneytið er byggt á grunni mat­vælaráðuneyt­is­ins sem held­ur á

Lesa meira »

Ný stjórn í Norðausturráði Viðreisnar

Á aðalfundi Norðausturráðs Viðreisnar sem haldin var í gær, mánudaginn 27. janúar, var Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir kjörinn formaður og tekur hún við af Heiðu Ingimarsdóttur. Með henni í stjórn voru kjörin: Halla María Sveinbjörnsdóttir, Páll Baldursson, Rut Jónsdóttir og Urður Arna Ómarsdóttir. Varamenn voru kjörnir

Lesa meira »