Fréttir & greinar

Fórnarkostnaður

Fjárlagafrumvarp næsta árs opinberar það fyrir hvaða pólitík ríkisstjórnin stendur. Einkunnarorð fjárlaga næsta árs er fórnarkostnaður. Aðgerðir en ekki síður aðgerðaleysi ríkisstjórnar hafa mikil áhrif á fjölskyldur þessa lands. Hér skortir bæði ábyrgð og réttlæti. Stærsta verkefni stjórnmálanna sem stendur er viðureignin við verðbólguna. Vextir

Lesa meira »

Hvert er hneykslið?

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fetar í fótspor ýmissa samflokksmanna sinna og hjólar í Ríkissjónvarpið fyrir umfjöllun sem honum er ekki þóknanleg. Það var umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks um íslensku krónuna sem fór svona fyrir brjóstið á honum, helst þeir viðmælendur sem bentu á galla gjaldmiðilsins. Hann

Lesa meira »

Að lofa upp í ermarnar á öðrum

Ég þoli ekki hvernig þessi gaur lof­ar alltaf upp í erm­ina á öðrum,“ sagði vinnu­fé­lagi minn eitt sinn um ann­an koll­ega okk­ar. Mér verður oft hugsað til þess­ara orða þegar ég verð vitni að því þegar ein­hver ætl­ar öðrum að bera kostnaðinn af eig­in lof­orðum.

Lesa meira »
Thomas Möller Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi 4. sæti Viðreisn

Evran hefur reynst okkur vel

Árið er 2032. Sjö ár eru liðin frá því að ný ríkisstjórn með þátttöku Viðreisnar tók við að loknum kosningunum 2025. Í sömu kosningum var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mikill meirihluti landsmanna var hlynntur viðræðum við ESB sem lauk

Lesa meira »

Íslendingur og heimsborgari

Því hefur verið fleygt að aðeins eitt sé hægt að læra af sögunni, nefnilega það að ekkert sé hægt að læra af sögunni. Þótt margt kunni að vera til í þeirri staðhæfingu, er hitt annað mál að hún getur komið í veg fyrir að við

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Las ráðherra svarið ekki yfir?

Þjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka

Lesa meira »

Stjórnleysi og skattar

Við vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er

Lesa meira »

Frelsi leik­skólanna

Þegar styttist í jólin þurfa foreldrar leiksskólabarna að bóka sumarfríið sitt hjá sínum vinnuveitanda til að eiga einhverja von um að geta verið í fríi með börnunum sínum. Fyrir allnokkru myndaðist sú hefð sem síðar varð regla að leiksskólar lokuðu í 4 vikur á hverju

Lesa meira »

Peningar heimilanna

Lang­flest heim­ili lands­ins líða fyr­ir hið sér­ís­lenska vaxta­ok­ur. Og sí­fellt fleiri átta sig á lausn­inni; að taka upp not­hæf­an gjald­miðil. En það er fleira sem íþyng­ir ís­lensk­um heim­il­um. Rík­is­stjórn­in eyðir ein­fald­lega um efni fram. Á hverju ári frá 2019 hef­ur rík­is­stjórn­in eytt meiri pen­ing­um en

Lesa meira »

Læknis­með­ferð hafnað

Á Íslandi virðist engin mannlegur máttur geta bjargað okkur frá ofurvöxtunum, heldur miklu frekar náttúruöflin. Það sannaðist reyndar líka í faraldrinum þegar stöðvun heimshagkerfisins varð til þess að íslenskt vaxtarstig færðist nær þeim raunveruleika sem nágrannalöndin búa að jafnaði við. Stjórnlaus hringrás hárrar verðbólgu og

Lesa meira »

Tökum upp nýjan gjaldmiðil

Í ár eru 55 ár frá því að hægri umferð var tekin upp á Íslandi. Það var að morgni 26. maí árið 1968. Að baki lá mikill undirbúningur. Kostir þess að skipta yfir í hægri umferð voru augljósir enda voru flest nágrannalöndin með hægri umferð,

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Talað í sitt­hvora áttina

Seðlabankinn hefur nú ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum að þessu sinni. Bankinn metur það svo að hvorki sé tilefni til hækkunar né lækkunar en helst er á honum að heyra að ef ekki væri fyrir óvissu vegna stöðunnar í Grindavík þá myndi hann hækka vexti.

Lesa meira »