Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Upplýsingar upp á eldhúsborðin

Á vörum, sem við drögum upp úr innkaupapokum og setjum á eldhúsborðin, má alla jafnan lesa  lýsingu á uppruna þeirra, efnasamsetningu og eiginleikum. Þessar upplýsingar auðvelda okkur innkaup og geta ef því er að skipta verið tilefni eldhúsumræðna um hollt mataræði. Á umbúðunum eru líka

Lesa meira »
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Orkulaus ríkisstjórn

Frammistaða ríkisstjórnarinnar í orkumálum var nýlega rakin á haustfundi Landsvirkjunar. Þröng staða blasir við heimilum næstu árin þar sem þau eru afgangsstærð í baráttunni um raforku, leyfisveitingaferli nýrra virkjana er komið út í skurð og háleit markmið Íslands í orkuskiptum virðast að engu orðin. Öll

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hamfarir, skattar og pólitík

Lög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi voru samþykkt samhljóða á Alþingi í byrjun vikunnar. Í umræðum um frumvarpið reis þó ágreiningur um sérstaka skattheimtu í því skyni. Afstaða Alþingis endurspeglar mikilvægan samhug með Grindvíkingum, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sín. Hitt er

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Upp­bygging um alla borg

Þessa stundina eru 2853 íbúðir í byggingu í Reykjavík. Uppbyggingin á sér stað um alla borg en stærstu stöku reitirnir eru Heklureitur, Orkureitur og Grensásvegur 1. Þá er byrjað að byggja í Ártúnshöfða, í hverfi þar sem nokkur þúsund íbúðir mun rísa á næstu árum,

Lesa meira »

Sporin hræða

Hug­ur okk­ar allra er hjá Grind­vík­ing­um. Að fjöl­skyld­ur þurfi að yf­ir­gefa heim­ili sitt og byggðarlag með sára­lítið nema brýn­ustu nauðsynj­ar er auðvitað ótrú­leg og sár lífs­reynsla. Við það bæt­ist óvissa um framtíðina, eig­ur, hús­næði, fjár­mál, at­vinnu og skóla­göngu barn­anna. Fólki í þess­ari stöðu á að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

Hlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær

Lesa meira »

Millistéttin er skilin eftir

Ekk­ert verk­efni stjórn­mál­anna er stærra en glím­an við verðbólgu og ógn­ar­háa vexti. Hvert sem komið er tal­ar fólk um dýrtíðina. Af­borg­an­ir af óverðtryggðum lán­um á breyti­leg­um vöxt­um hafa hækkað marg­falt og eina bjargráðið er að flytja sig yfir í sér­ís­lensk verðtryggð lán þar sem verðbólga

Lesa meira »

Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Hvert sem komið er talar fólk um heimilisbókhaldið og ævintýralega háa vexti. Tugþúsundir finna fyrir hærri afborgunum af húsnæðislánum og enn aðrir sjá hvernig höfuðstóll húsnæðisláns hækkar þrátt fyrir að borgað sé af láni mánaðarlega. Bjargirnar eru sagðar að flytja fólk yfir í séríslensk verðtryggð

Lesa meira »
Pawel Bartoszek

Viðsnúningur í rekstri borgarinnar

Þegar kórónuveirufaraldur skall á með fullum þunga snemma ársins 2020 var ljóst að hann myndi hafa gríðarmikil áhrif á fjármál sveitarfélaga. Tekjur drógust saman og kostnaður vegna launa, veikinda og sóttvarnaaðgerða jókst verulega. Viðbrögð Ríkisins gagnvart sveitarfélögum var að fella úr gildi ákvæði laga um

Lesa meira »

Réttlæti, velferð og kvennakjör

Ég man vel hvað ég var stolt dag­inn sem ég fékk að fara með mömmu í strætó úr Breiðholt­inu ofan í bæ til að taka þátt í bylt­ing­unni. Þetta var 24. októ­ber 1975. Á leiðinni út­skýrði mamma, kenn­ari til ára­tuga, fyr­ir mér að með sam­stöðunni

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hverjir taka mark á hagfræðingum?

Á síðustu árum hafa margir haldið því fram að óstöðugleiki í íslenskum þjóðarbúskap stafi helst af því að verkalýðsforingjar afneiti lögmálum hagfræðinnar. En er það alfarið svo? Fylgja forystumenn atvinnulífsins kenningum hagfræðinga í einu og öllu betur en verkalýðsforingjar?   Ójöfnuður Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins

Lesa meira »

Al­var­legar auka­verkanir ís­lensku krónunnar

Fjár­fest­ing stjórn­valda í heil­brigðisþjón­ustu á Íslandi er minni en á öðrum Norður­lönd­um. Og fátt ein­kenn­ir heil­brigðis- og öldrun­arþjón­ustu á Íslandi meira en biðlistar þrátt fyr­ir að hér á landi sé starf­andi frá­bært heil­brigðis­starfs­fólk. Fjár­fest­ing­ í heilbrigðisþjónustu er lít­il á sama tíma og skatt­heimta er óvíða

Lesa meira »