Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Hugrekki, patentlausnir og glamúr

„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir

Lesa meira »

Bleiki fíllinn í postulínsbúðinni

Ég vil hrósa aðilum vinnumarkaðarins fyrir ábyrga nálgun í upphafi kjaraviðræðna. Verðbólgu og vaxtabölið er bleiki fíllinn í postulínsbúðinni. Lífsgæði og afkoma flestra ráðast að mestu af þessum þáttum og sveitarfélögin eru ekki stikkfrí. Gjaldskrárhækkanir upp á 9,9%, fyrir árið 2024 að jafnaði, var samþykkt

Lesa meira »

Klukkan tifar á kostnað þjóðar

Um áramót reikar hugurinn til tímans. Jólahátíðin er tími vina og vandamanna. Umtalsefnin allt milli himins og jarðar; draumar og þrár, minningar um þá sem hafa kvatt, líðan barna í skólum, heilsa fólksins okkar, afborganir af lánum, verðmiðinn á hamborgarahryggnum, góð sambönd og erfið, góðlátlegt

Lesa meira »

Nýtum frelsið fallega

Enn eitt árið naut ég þeirr­ar lífs­ins lukku að eiga dá­sam­leg­ar og friðsæl­ar stund­ir um jól­in með fjöl­skyldu og vin­um. Það er sann­ar­lega ekki sjálf­gefið. Þessi jól sæk­ir hryll­ing­ur mann­skæðra átaka víða um heim sterkt á hug­ann. Í Úkraínu held­ur fólk nú sín önn­ur jól

Lesa meira »

Lesskilningur og öryggi ríkisins

Slæm niðurstaða okk­ar í hinni alþjóðlegu PISA-könn­un hef­ur verið mjög til umræðu und­an­farið sem og leit­in að leiðum til úr­bóta. Ísland virðist sem sagt vera í frjálsu falli í lesskiln­ingi, stærðfræðilæsi og nátt­úru­vís­ind­um. Ekki síst voru slá­andi þær frétt­ir að 40% nem­enda geti ekki lesið

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Þrír olíuráðherrar

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs

Lesa meira »

Fækkum rauðu rósunum

Það var afar áhrifamikið að vera á Austurvelli á laugardaginn en þar var aðgerðarleysi stjórnvalda í garð fólks með fíknisjúkdóm mótmælt. Erfiðast var að fylgjast með aðstandendum fólks sem hefur látist leggja rósir á tröppurnar við Alþingishúsið. Að sjá mæður með ung föðurlaus börn og

Lesa meira »

Að­för ríkis­stjórnarinnar að sam­keppni

Í neyðarkalli Samkeppniseftirlitsins til fjárlaganefndarí síðustu viku og í umsögn þess er fjallað um þá grafalvarlegu stöðu sem eftirlit með samkeppni á Íslandi er komið í. Fram kemur að Samkeppniseftirlitið geti raunar ekki lengur sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Samkeppniseftirlitið segist þurfa fjármögnun fyrir um 40

Lesa meira »

Þetta þarf ekki að vera svona

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Að vera sigldur

Sú var tíð að talað var um siglda menn og sigldar konur. Það var til marks um að þeir sem í hlut áttu hefðu aflað sér þekkingar og reynslu eða stækkað sjóndeildarhring sinn meðal annarra þjóða. Á vef Samtaka atvinnulífsins má sjá að forystumenn þess

Lesa meira »

Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt

Lesa meira »

Gamli Bjarnir og nýi Bjarni

Þegar formaður stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi sakar Kveik á RÚV um áróður gegn krónunni, þá eru það þung orð. Eitt er að gagnrýna efnistök en að ryðjast hneykslaður fram og saka þáttarstjórnendur um annarleg sjónarmið og óheiðarleika, er alvarlegt mál hjá ráðherra í ríkisstjórn. Kveikur

Lesa meira »