
Hugrekki, patentlausnir og glamúr
„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir






