Fréttir & greinar

Stjórn Uppreisnar 2023-2024

Gabríel nýr forseti Uppreisnar

Gabríel Ingimarsson var kjörinn nýr forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, á aðalfundi félagsins sem fram fór síðustu helgi. Gabríel er 24 ára viðskiptafræðingur og hefur verið virkur í starfi Viðreisnar og Uppreisnar síðastliðin tvö ár. Hann var um tíma formaður utanríkisnefndar Viðreisnar og tók þátt í

Lesa meira »

Er ekki kominn tími á aðra nálgun?

Á Íslandi er viðvarandi verðbólga sem hefur gífurleg áhrif á daglegt líf allra kynslóða í landinu. Bakslag í hinsegin málum er orðið sýnilegra með hverjum deginum og fregnir af ofbeldi heyrast nær daglega. Upplýsingaóreiða og pólarísering virðist einkenna samfélagslega umræðu í frekari mæli og erfitt

Lesa meira »

„Jú, við ætlum að búa áfram saman í tvö ár, en sæll hvað ég þoli þessa dömu ekki”

Mér hefur stundum fundist ríkisstjórnin eins og óhamingjusömu hjónin sem stöðugt rífast úti á svölum. Allt hverfið hlustar algjörlega óumbeðið. Í vikunni náðu þessar heimiliserjur svo nýjum áfanga þegar einn ráðherra fann það út að ráðstefnugestir staddir á Sjávarútvegsdeginum í Hörpu þyrftu mest að heyra

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Leyndarmál forsætisráðherra

„Það verður að teljast stórmerkilegt að íslenskar launþegahreyfingar gefi stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu og frekari opnun fyrir alþjóðaviðskiptum ekki meiri gaum. Gleymum því ekki að stóra lífsgæðastökkið á Íslandi hófst þegar við gengum inn í EES fyrir um 30 árum síðan. Svigrúm til frekari umbóta

Lesa meira »

Tveir fyrir einn í mannréttindum

Við Íslendingar búum við ákveðna sérstöðu á mörgum sviðum. Sú sérstaða er ekki alltaf til eftirbreytni þótt stundum sé hún kostur. Við erum til að mynda ekkert sérstaklega gæfusöm að vera föst í þeirri sérvisku að halda úti einni smæstu mynt í heimi. Sú sérstaða

Lesa meira »

Hinn grimmi hús­bóndi

Ég held að það sé bara best að þið takið verðtryggt lán, já og lengið í lánunum. Þetta eru ráðleggingar Seðlabankastjóra til millistéttarinnar. Það gengur bara svo vel í efnahagslífinu að við ráðum ekki neitt við neitt, við erum fórnalömb velgengninnar. Hér er einmitt kjarni

Lesa meira »

Leynist svarið kannski bara í Færeyjum?

Staða heimilanna núna er í grunninn réttlætisspurning. Á Íslandi búa tvær þjóðir; sú sem lifir í krónuhagkerfinu og svo sú sem gerir upp í evrum og dollurum. Heimilin og litlu fyrirtækin tilheyra krónunni. Evran er fyrir stóru fyrirtækin. Það er gott að stórfyrirtækin geti starfað

Lesa meira »

Augun á boltunum

Í nýju fjár­mála­stöðug­leika­riti Seðlabank­ans kem­ur fram að fjár­hæð óverðtryggðra lána með föst­um vöxt­um sem munu losna á næstu tveim­ur árum nem­ur 462 millj­örðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarleg­ar hækk­an­ir á mánaðarleg­um af­borg­un­um fjölda heim­ila af hús­næðislán­um, nokkuð sem þau

Lesa meira »

Skipu­lags­mál á sjálf­stýringu hjá meiri­hlutanum í Kópa­vogi

Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum samkomulagið sem bæjarstjóri Kópavogs gerði við fjárfesta um sölu á eigum Kópavogsbæjar án auglýsingar. Ástæðu þess segir bæjarstjóri vera þá að bæjarlandið tengist sameiginlegum bílakjallara og því sé ómögulegt að selja öðrum fasteignirnar. Hvað sem segja má

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Uppreisn gegn ójöfnuði

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns

Lesa meira »

Á Íslandi búa tvær þjóðir

Vextir á Íslandi nálgast rússneskt vaxtastig eftir 14 stýrivaxtahækkanir í röð. Tugþúsundir landsmanna finna fyrir þessum veruleika og fyrir vikið er flótti úr óverðtryggðum lánum yfir í verðtryggð. Þar bíða fólks vissulega lægri afborganir en á móti leggst verðbólgan af fullum þunga á höfuðstólinn. Það er

Lesa meira »

Breytum um kúrs

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni innan verkalýðshreyfingarinnar um þann mikla kostnað sem fylgir krónunni fyrir heimili landsins. Þetta hávaxtabrjálæði sem við búum við þýðir að fjölskyldur greiða sturlaða vexti fyrir það eitt að eignast þak yfir höfuðið. Miklu hærri en í nágrannalöndunum.

Lesa meira »