
Gabríel nýr forseti Uppreisnar
Gabríel Ingimarsson var kjörinn nýr forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, á aðalfundi félagsins sem fram fór síðustu helgi. Gabríel er 24 ára viðskiptafræðingur og hefur verið virkur í starfi Viðreisnar og Uppreisnar síðastliðin tvö ár. Hann var um tíma formaður utanríkisnefndar Viðreisnar og tók þátt í






