Fréttir & greinar

Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Dvínandi stuðningur við stað­reyndir

Á þessum vettvangi birtist grein þann 17. febrúar. Fyrirsögn hennar var: Dvínandi stuðningur við inngöngu í ESB. Greinarhöfundur, Hjörtur J. Guðmundsson, reynir þar að sýna fram á að stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hafi farið dvínandi á síðustu misserum og birtir línurit máli sínu til sönnunar.

Lesa meira »

Helvítisgjáin í Garðabænum!

Garðabær mælist í nýrri ánægjukönnun hæst allra sveitarfélaga í ánægju með búsetu með einkunnina 4.3 af 5 mögulegum. Einn skugga ber þó á þessa annars glæsilegu niðurstöðu. Skugga sem tekur frá okkur í Viðreisn þá miklu gleði og stolt sem að alla jafna ætti að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Nú kasta þeir til

Dýrtíðin vex nú eins og áin Vimur, sem sagt er frá í Snorra-Eddu. Þegar Þór óð hana braut hún upp á öxl honum. Hann sá þá tröllkonu standa ofar tveim megin árinnar „og gerði hún árvöxtinn“. Til að stemma á að ósi tók Þór stein

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Gætum að höfðinu

Ekkert fær stöðvað framrás tímans og framvindu flestra hluta. Það gildir um stórt og smátt, þar með stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna og sameiginlega hagsmuni okkar af því að íslenskt þjóðfélag vaxi og dafni. Ýta verður undir þá þætti sem bæta velsæld og hagsæld en

Lesa meira »

Fúsk eða ásetningur á Nónhæð?

Á árunum 2014-2018 fékk ég einstakt tækifæri, sem formaður skipulagsráðs í Kópavogi, til að breyta vinnubrögðum í skipulagsmálum og auka samráð og aðkomu íbúa að þróun hverfa. Á kjörtímabilinu voru haldnir 50 opnir samráðs- og upplýsingafundir um gerð hverfisáætlana og umfangsmikla stefnumótun og samþykkt var

Lesa meira »

Það er ekki jafnt gefið

Nú­verandi ríkis­stjórn hefur setið við stjórn­völinn í tæp sex ár. Sjálf­skipuð ein­kennis­orð hennar hafa verið efna­hags­legur stöðug­leiki og pólitískur friður. Á lands­þingi Við­reisnar nú um helgina kom saman öflugur hópur fólks sem hafnar þessari skapandi túlkun ráð­herranna á eigin stjórnar­tíð – og rétt­nefnir meintan frið

Lesa meira »

Friður um fá­keppni

Um fjórðungur ís­lenskra lán­tak­enda hefur tekið á sig vaxta­hækkanir af fast­eigna­lánum af fullum þunga. Nokkur þúsund heimili losna auk þess undan föstum vöxtum á ó­verð­tryggðum lánum á þessu ári og eiga ekki von á öðru en að greiðslu­byrði þeirra muni þyngjast hraust­lega. Og fjöl­mörg heimili

Lesa meira »

Tími krónunnar er liðinn

Krónan er frábær að því leyti að hún gefur stjórnmálamönnum skjól fyrir því að þurfa að mæta  afleiðingum lélegrar efnahagsstjórnunar. Fyrir aðra er hún ekkert sérstaklega frábær. Þetta veit almenningur sem enn einu sinni þarf að taka á sig skellinn í formi okurvaxta og hærra

Lesa meira »

Nýtt embætti, prófkjör og málefnaráð í samþykktum

Á landsþingi Viðreisnar, sem haldið var 10.-11. febrúar, samþykktu félagsmenn nokkrar breytingar á samþykktum. Samþykkt var að setja á fót nýtt embætti ritara í stjórn Viðreisnar. Var Sigmar Guðmundsson kosinn fyrsti ritarinn. Með þeirri breytingu var meðstjórnendum fækkað úr fimm í fjóra. Kjósa skal fyrst

Lesa meira »

Viðreisn samþykkir stjórnmálaályktun: Nú er rétti tíminn

Landsþing Viðreisnar hefur samþykkt stjórnmálaályktun undir yfirskriftinni „Nú er rétti tíminn“. Félagsmenn Viðreisnar leggja þar sérstaka áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu og vinna gegn verðbólgunni. Tímasett og fjármögnuð heilbrigðisáætlun Biðlistar eftir heilbrigðisþjónustu lengjast með hverju árinu. Viðreisn vill markvissa sókn til að efla heilbrigðisþjónustu með

Lesa meira »

Mannabreytingar í stjórn Viðreisnar

Á landsþingi Viðreisnar gengu fundargestir til atkvæða og kusu stjórn félagsins. Félagsmenn komu á nýju forystuembætti ritara, til viðbótar við formann og varaformann. Þá kusu þeir sér fjögurra manna stjórn og sex manna málefnaráð. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar. Daði Már Kristófersson var

Lesa meira »