Fréttir & greinar

Hárið hans Hall­dórs og skapið hennar Sól­veigar

Sprengjuástandið sem ríkir á íslenskum vinnumarkaði hefur verið einfaldað í umræðunni. Stundum alveg niður í skap Sólveigar Önnu og hár Halldórs Benjamíns. Spennustigið stafar þó auðvitað ekki af því hvernig þessar tvær aðalpersónur viðræðnanna ná saman heldur af því að fólk hér á landi býr

Lesa meira »

Ræðum or­sökina en ekki af­leiðinguna

Umræðan sem heltekur þjóðina í dag eru kjaraviðræður Eflingar. Ólíklegt er að kaffistofa finnist þar sem verkföll og verkbönn hafa ekki verið rædd. Fólk flykkjast í fylkingar með og á móti aðferðafræði og baráttu Eflingar. Baráttu til árs. Barátta sem mun endurtaka sig aftur og

Lesa meira »

Það er munur á Tene og Tortóla

Aðalvopn seðlabanka í stríðinu gegn verðbólgunni eru stýrivextir. Þeir hafa nú á örfáum árum lækkað niður í sögulegt lágmark og síðan upp í hæstu hæðir, þeir eru sveigjanleigir. Það eru margir þættir sem hafa áhrif á verðbólguna, einn sá stærsti er krónan. Þegar innstreymi erlends

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Seðlabanki á hálum ís

Seðlabankinn er ekki öfundsverður þessi misserin. Verðbólga er mikil og þrálát. Vextir eru háir. Ríkisútgjöld eru ósjálfbær. Almenningur hagar ekki eyðslu sinni eins og best væri. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið þaninn. Skuldarar eru að færa húsnæðislánin sín yfir í verðtryggð lán. Tími lágra vaxta og lágrar

Lesa meira »

Heilbrigðiskerfið í raunheimum

Það er erfitt að skilja hvernig ríkisstjórn sem setur árlega nýtt met í útgjöldum ríkissjóðs getur átt svona erfitt með að mæta þörfum fólks fyrir heilbrigðisþjónustu. Þeir eru víða eldarnir. Vandi Landspítalans er öllum ljós, ekki síst bráðaþjónustunnar. Sorgleg staða í öldrunarmálum og geðheilbrigðismálum sömuleiðis

Lesa meira »
Daði Már Kristófersson Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Suður RS 2 sæti Viðreisn

Vilja Íslendingar stöðugleika?

Krónan vofir yfir okkur, dálítið eins og veðrið. Sveiflur í gengi hennar breyta aðstæðum, gera langtímaplön marklaus. Færa sumum hagnað og öðrum tap. En er krónan eins og veðrið? Náttúrulögmál sem ekki verður breytt? Að sjálfsögðu ekki. Krónan er okkar val. Mannanna verk. Ef við

Lesa meira »

Hvers vegna þessi magnaði sam­göngu­sátt­máli?

Ég hef ekki komist hjá því að verða vör við hávaðann sem glymur frá kjörnum fulltrúum Sjálfstæðismanna héðan og þaðan af höfuðborgarsvæðinu. Líkt og oftast glymur hæst í borgarfulltrúunum en í þetta skiptið var það nýr bæjarstjóri Kópavogsbæjar sem hóf trumbusláttinn. Svo slæddust félagar hennar,

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Það er margt bréfið

Fyrir réttri viku birtist furðufrétt á Vísi. Settur ríkisendurskoðandi kvartar þar undan því að Alþingi hafi ekki birt greinargerð, sem hann í krafti embættisbréfs sendi þinginu fyrir margt löngu. Ræður á Alþingi um þessa óbirtu greinargerð eru svo skáldsögu líkastar. Íslandsklukkan Í Íslandsklukkunni greinir frá

Lesa meira »

Heita kartaflan

Það dylst engum þessa dagana að Íslandsmetið í að kasta heitri kartöflu á milli sín er í stórhættu. Við þekkjum þetta allt of vel. Verðbólgan fer af stað og verður nánast undantekningarlaust hærri og þrálátri hér en í nágrannalöndunum. Sem viðbragð við henni fáum við

Lesa meira »
Jón Steindór Valdimarsson Alþingiskosningar Reykjavík Norður RN 2 sæti Viðreisn

Aldrei spurt

Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum. Að tryggja sinn hag Tilgangurinn er ávallt sá að tryggja hagsmuni Íslands, vinna að sameiginlegum markmiðum og verkefnum til að

Lesa meira »

Hvað er það sem al­menningur má ekki sjá?

Það á alltaf að vera markmið stjórnvalda að fjölmiðlar og almenningur getið fengið upplýsingar um starfsemi stjórnvalda. Þetta á sérstaklega við um upplýsingar um hvernig stjórnvöld fara með fjármuni og eignir ríkisins – eignir almennings. Umræðan um Lindarhvol snýst einmitt um þetta. Þegar Bjarni Benediktsson

Lesa meira »