Fréttir & greinar

Metnaðarlaust klúður í skipulagsmálum í Kópavogi – Kársnes

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi hefur haldið því fram að skipulagstillaga á reit 13 á þróunarsvæði á Kársnesinu hafi verið unnin í samráði við íbúa á svæðinu. Sú fullyrðing er í besta falli sjónhverfingar. Ný skipulagstillaga á reit 13 er slys Rétt er að

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Kapítalismi og samkeppni

Kapítalismi er ekki hrífandi orð. En fram hjá því verður ekki horft að samhliða velferðarþjónustunni skapar hann eftirsóknarverð gæði fyrir fjöldann. Bankar eru svo musteri kapítalismans. Samkeppni er ásamt eignarrétti forsenda kapítalisma. Það þýðir að því minni sem samkeppnin er því minni er kapítalisminn. Af

Lesa meira »

Rjúfum vítahring krónunnar

Vextir á Íslandi eru með þeim hæstu sem þekkjast á byggðu bóli. Venjuleg fyrirtæki í landinu, sem eru uppistaðan í íslensku atvinnulífi, geta ekki gert skynsamlegar áætlanir fram í tímann. Hvort tveggja skerðir kjör fólksins í landinu. Orsakavaldurinn er íslenska krónan. Talsmönnum hennar er tíðrætt

Lesa meira »

Fimmtán bjóða sig fram til embætta Viðreisnar

Frestur til að bjóða sig fram til formanns, í stjórn og í málefnaráð Viðreisnar rann út kl. 12.00 á hádegi í dag. Kosið verður á landsþingi Viðreisnar laugardaginn 11. febrúar. Frestur til framboðs til varaformanns og hugsanlega ritara, sem lagt er til að verði nýtt

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Af­neitun um ís­lenskt heil­brigðis­kerfi

Eitt af stóru vandamálunum Landspítalans er að þar liggja inni einstaklingar sem ættu að fá þjónustu í annars konar úrræði. Þjónustuúrræði sjúkrahúsa er dýrasta úrræði sem verið er að veita og því vekur það athygli að þessi staða skuli vera uppi. Inni á sjúkrastofnunum liggja

Lesa meira »

Af strútum í sandi

Með fjárlögum 2023 slær ríkisstjórnin enn eitt Íslandsmetið í eyðslu. Þrátt fyrir batnandi tekjuhorfur ríkissjóðs var lagt af stað inn í 2023 með aukinn halla frá forsendum fjármálaáætlunar og enn hærri vaxtagjöld. Með öðrum orðum skilaði ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar enn og aftur fjárlögum

Lesa meira »

„Án mikillar umræðu eða atbeina stjórnvalda“

23 athugasemdir eru gerðar, margar mjög alvarlegar, um brotalamir, aðgerðarleysi, slælegt eftirlit, lélega stjórnsýslu og hagsmunaárekstra sem undirstrika mjög bersýnilega skort á pólitískri sýn, aðgerðum og forystu um eina mikilvægustu atvinnugrein okkar Íslendinga, hið ört vaxandi fiskeldi. Eitt af því sem Ríkisendurskoðun nefnir er að

Lesa meira »

„Án mikillar umræðu eða atbeina stjórnvalda“

23 athugasemdir eru gerðar, margar mjög alvarlegar, um brotalamir, aðgerðarleysi, slælegt eftirlit, lélega stjórnsýslu og hagsmunaárekstra sem undirstrika mjög bersýnilega skort á pólitískri sýn, aðgerðum og forystu um eina mikilvægustu atvinnugrein okkar Íslendinga, hið ört vaxandi fiskeldi. Eitt af því sem Ríkisendurskoðun nefnir er að

Lesa meira »

Sýndarmennska stjórnvalda

Það er ekkert nýtt að forsvarsfólk ríkisstofnana í fjárþröng grípi til þess að velja hagræðingaraðgerð sem setur allt á hvolf í samfélaginu. Fjölmiðlar fara á flug, samfélagsmiðlar skjálfa, stjórnarandstaðan á þingi brjálast og ef allt gengur upp þá brjálast stjórnarþingmenn og ráðherrar líka. Tölum þá

Lesa meira »

„Það er til nóg af flug­vélum í landinu“

Atburðarásin sem fór af stað þegar greint var frá áformum dómsmálaráðherra um að selja flugvél Landhelgisgæslunnar hefur verið áhugaverð, vægast sagt. Enda gerist það ekki oft, fáeinum vikum eftir samþykkt fjárlaga, að ráðherra tilkynnir einhliða um aðgerð í sparnaðarskyni sem dregur úr öryggi allra landsmanna.

Lesa meira »

Það er auð­velt að eyða peningum sem þú átt ekki

Ábyrg fjármálastjórn snýst fyrst og fremst um það að sníða útgjöldin að tekjum. Staða Hafnarfjarða er þröng þrátt fyrir miklar skattahækkanir og auknar álögur á íbúa. Þegar þannig árar er það lágmarkskrafa að bæjarstjórn gæti aðhalds og stofni ekki til nýrra fjárhagsskuldbindinga þar sem væntur

Lesa meira »