Fréttir & greinar

Í félagsskap spillingar eða frelsis?

Sumarfríið í Frakklandi 2016 er enn í fersku minni. Við konan mín, dætur okkar, aðrir úr nánustu fjölskyldu og vinir áttum þar saman frábæra daga. Fótboltaveisla EM og fjölskyldufrí. Hvað getur klikkað? Nú er heimsmeistaraboltinn farinn að rúlla í Katar og listinn yfir það sem

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Bankasöluklambur

Salan á Íslandsbanka er annað af tveimur sér stefnumálum Sjálfstæðisflokksins, sem náð hafa fram að ganga í fimm ára stjórnarsamstarfi. Hitt er skattalækkunin, sem var hluti af kjarasamningum 2019. Það eru bara Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn, sem fylgja ákveðið þeirri almennu grundvallarhugmyndafræði að einkaframtakið, fremur en

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Rann­sóknar­nefnd strax

Það hefur verið áhugavert að fylgja með viðbrögðum Bankasýslunnar við skýrslu Ríkisendurskoðanda. Bæði formaður og forstjóri hafa brugðist við og virðast ekki sjá neitt athugavert við leið sem valin var, hina svokölluðu tilboðsleið. Er Ríkisendurskoðandi m.a. sakaður um vanþekkingu á viðfangsefninu og seinagang. Þá vakti

Lesa meira »

Tillögur og ábendingar Viðreisnar vegna fjárhagsáætlunar 2023

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fór fram þann 9. nóvember. Það er því við hæfi að upplýsa um þær áherslur sem Viðreisn leggur til að teknar verði til skoðunar áður en endanleg áætlun verður samþykkt í desember. Viðreisn leggur til að: Hlutfall tómstunda og félags­mála­fræðinga

Lesa meira »

Hvað svo?

Stjórnartíð VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur ekki farið vel með heilsu ríkissjóðs. Viðvarandi hallarekstur hins opinbera er nú staðreynd sem ríkisstjórnin telur sig ekki geta undið ofan af á kjörtímabilinu. Meðalið, sem á að efla þrekið alla vega næsta árið, er fólgið í ríflega 70

Lesa meira »

Á­byrgð banka­sölu­ráð­herra

Útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka í marsmánuði var þriðja stærsta hlutafjárútboð í Íslandssögunni, að andvirði 52,7 milljarða króna. Nauðsyn þess að vel yrði að verki staðið var því augljóst fyrir hagsmuni almennings. Lög um söluferlið eru skýr og þar er áhersla lögð á heilbrigða

Lesa meira »

Klúður! Stað­fest

Það er ljóst á skýrslu Ríkisendurskoðunar um Íslandsbankasöluna, sem birt hefur verið á vef stofnunarinnar, að þessari ríkisstjórn eru ákaflega mislagðar hendur við að skipuleggja stór verkefni. Stærstu tíðindin eru auðvitað þau að þetta klúður stjórnvalda kemur að öllum líkindum í veg fyrir að meira

Lesa meira »

Bið, endalaus bið

Fleiri hundruð Íslendinga bíða eftir valkvæðum aðgerðum á borð við liðskipti, efnaskipta- og augasteinsaðgerð. Þrátt fyrir orðalagið er erfitt að halda því fram við fólkið sem bíður aðgerðanna að nokkuð sé valkvætt við þær. Lífsgæði fólksins velta á því að það fái þessa þjónustu og

Lesa meira »

Reikningurinn sendur á lífeyrisþega

Yfirvofandi er þrot ÍL-sjóðs vegna pólitískra mistaka. Eftir rúman áratug fer sjóðurinn í þrot, samkvæmt fjármálaráðherra. Ráðherra telur það raunhæfan valkost að setja sjóðinn í slit núna með lagasetningu og senda reikninginn strax til lífeyris­þega og sparifjáreigenda. Ríkisstjórnin hefur talað eins og tvær mjög ólíkar

Lesa meira »

Atkvæði á hálfvirði

Á Íslandi hefur alltaf verið mikill munur á atkvæðavægi kjósenda. Lengst af var munurinn margfaldur en breytingar á stjórnarskrá árið 1999 tryggðu að hann gæti ekki orðið meira en tvöfaldur. Það er löngu tímabært að taka næstu skref og jafna atkvæðavægið frekar. Í þeim tilgangi

Lesa meira »

Biðin eftir leigubíl

Við viljum meira frelsi á leigubílamarkaði. Það sýnir nýleg könnun Maskínu. Hún sýnir líka að stórnotendur þjónustunnar eru þeir sem helst vilja sjá breytingar. Það er merkilegt að þegar að notendur þjónustunnar vilja breytingar og þegar íslenska ríkið hefur fengið áminningu frá ESA um að íslenska löggjöfin

Lesa meira »

Þrot fjármálaráðherra

Á dög­un­um sagði fjár­málaráðherra frá því á blaðamanna­fundi að Íbúðalána­sjóður færi að óbreyttu í þrot eft­ir 12 ár og myndi við það reyna á rík­is­ábyrgð. Sagði hann þrjá val­kosti í stöðunni; (1) að ríkið standi við skuld­bind­ing­ar sín­ar, (2) að líf­eyr­is­sjóðir gangi til samn­inga við

Lesa meira »