Fréttir & greinar

Er skilningur á mikil­vægi réttinda­gæslu fatlaðs fólks?

Árið 1938 voru lög um stéttarfélög samþykkt. Það var talinn mikil lyftistöng fyrir vinnumarkaðinn þar sem nú fékk launafólk talsmenn sína til að tala hagsmunum sínum, þjónustu og réttindum í tengslum við vinnu. Sú barátta hefur skilað miklu og er stöðugt í gangi, þó að

Lesa meira »

Sýndar­veru­leiki

Það er alltaf áhugavert þegar ríkisstjórnarflokkarnir reyna að beina sjónum almennings inn í sýndarveruleika þeirra. Fullyrðingar eru settar fram og síðan treyst á að þær verði ekki skoðaðar, hvað þá leiðréttar. Vinstri græn töldu fólki trú um að þau ætluðu að hækka veiðigjöld nú í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Hveiti og rauðir hundar

Aðalatriðið er þetta. Það læknast enginn af rauðum hundum, þótt hann velti sér upp úr hveiti, og verðbólgan læknast ekki, þótt reynt sé að fela eitt og eitt af einkennum hennar.“ Þetta er tilvitnun í ritgerðasafn Péturs Benediktssonar bankastjóra, Milliliður allra milliliða, sem út kom

Lesa meira »

Lífskjör að láni

Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur mistekist að takast á við eina stærstu áskorunina sem hún stendur frammi fyrir. Vaxtakostnaður ríkissjóðs hefur aukist hratt á síðustu árum, vegna hallareksturs og skuldasöfnunar ríkisstjórnarinnar, og við erum minnt á veruleikann sem fylgir hávaxtaumhverfinu á Íslandi. Minnt á

Lesa meira »

Þetta þarf ekki að vera svona

Umræðan við eldhúsborðið á flestum heimilum þessa daga snýst um hækkandi verðlag og vexti. Það er gömul saga og ný. Við borðið hjá sáttasemjara sitja svo fulltrúar launafólks og fyrirtækja og reyna að finna lausn á kjarasamningum við afar snúnar aðstæður. Skammtímasamningar er lausnarorðið. Eins

Lesa meira »

Sósíal­isti að morgni, kapítal­isti að kveldi

Er hægt að vera gallharður kapítalisti og eitilharður sósíalisti á sama tíma? Svarið er já. Stórútgerðarmaður er gallharður kapítalisti að kveldi þegar hann selur fiskinn sem hann veiddi fyrir hæsta mögulega verð á heimsmarkaði. Aftur á móti er hann algjörlega mótfallinn lögmálum markaðarins þegar hann

Lesa meira »
Guðbrandur Einarsson

Mála­flokkur fatlaðra er skilinn eftir

Allt frá því að lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir tóku gildi árið 2018 hefur málaflokkurinn verið rekinn með halla og er sá hallarekstur er farinn að sliga mörg sveitarfélög. Svo virðist að kostnaðarmatið sem var framkvæmt í upphafi hafi hreinlega ekki

Lesa meira »

Opnum faðminn

Ég hef aldrei verið á flótta. Ég skil hins vegar vel hvað það hefur mikil áhrif þegar fótunum er kippt undan manni og framtíð fjölskyldunnar er í uppnámi. Forfeður mínir flúðu vosbúð, fátækt og takmörkuð tækifæri á Ísland yfir til Kanada. Ég á fjölskyldu frá

Lesa meira »

Nei, veiði­gjöld eru ekki að hækka!

Ríkisstjórnin eru ekki að hækka veiðigjöld þó annað megi lesa úr umræðunni. Bara alls ekki og þvert á móti. Þau eru að bæta stöðu fjárlaga fyrir næsta ár með því fresta lækkun veiðigjalda og dreifa henni á næstu 5 ár þar á eftir. Í miðjum

Lesa meira »

Var verð­bólgan fundin upp á Tenerife?

Í vikunni tilkynnti Seðlabankinn um hækkun vaxta. Það var í tíunda sinn síðan í maí í fyrra sem hann hækkaði stýrivexti, sem standa nú í 6% og hafa ekki verið hærri síðan 2010. Verðbólga er 9,4%. Ofan á þetta er komin upp alvarleg staða í

Lesa meira »

Sorgarleyfi vegna andláts foreldris

Ár hvert verða um 100 börn á Íslandi fyrir því þunga áfalli að missa foreldri. Á árunum 2009–2018 misstu rúmlega 1000 börn á Íslandi foreldri skv. tölum Hagstofunnar en þá létust 649 foreldrar barna undir 18 ára aldri; 448 feður og 201 móðir. Um 40%

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Í álögum

„Maður upplifir sig bara sem vonda karlinn, það er bara þannig.“ Þetta er tilvitnun í Daða Hjálmarsson, útgerðarstjóra KG Fiskverkunar, sem einnig situr í stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Tilefnið er frásögn Fréttablaðsins fyrir viku af nýrri rannsókn Kristjáns Vigfússonar kennara við Háskólann í Reykjavík

Lesa meira »