Fréttir & greinar

Svanborg tekur við sem framkvæmdastjóri Viðreisnar

Stjórn Viðreisnar hefur ráðið Svanborgu Sigmarsdóttur sem framkvæmdastjóra Viðreisnar frá og með 1. ágúst 2022. Svanborg, sem er stjórnmálafræðingur að mennt, hefur frá árinu 2019 starfað sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar og verkefnastjóri sveitarstjórnarmála. Þar áður starfaði hún hjá Ríkisendurskoðun, Umboðsmanni skuldara, Varnarmálastofnun, á Fréttablaðinu, AFP

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Of stór biðflokkur

Fyrir viku greindi Viðskipta-Mogginn frá þeim stórtíðindum að verðtrygging hefði hækkað skuldir ríkissjóðs það sem af er þessu ári um 100 milljarða króna. Það minnir okkur á að ríkisstjórnin var ekki mynduð til að treysta efnahagslegan stöðugleika heldur pólitískan. Áhugavert er að bera hana saman

Lesa meira »

Gjaldtaka af auðlind

Ég man eft­ir viðtali við kvik­mynda­leik­ara sem sagðist aldrei hætta að undra sig á að eft­ir því sem hún yrði rík­ari, því minna þyrfti hún að borga. Það væru alltaf ein­hverj­ir aðrir til­bún­ir til að taka upp veskið. Ég veit ekki al­veg af hvaða rót­um

Lesa meira »

Mikil­vægi frjáls­lyndis

Síðasta ára­tug hefur ólík hug­mynda­fræði aftur orðið ríkur þáttur pólitískrar um­ræðu og pólitískra á­taka. Víða á hug­mynda­fræði lýð­ræðis­skipu­lagsins í vök að verjast. Eins vex ein­angrunar­hyggju ás­megin með frá­hvarfi frá hug­mynda­fræði frjálsra við­skipta sem hafa tryggt smáum og stórum ríkjum jafna mögu­leika með sam­eigin­legum leik­reglum í

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Sæti 56

Samkeppnishæfni landsins er grundvöllur framfara. Samanburðarmælingar á henni taka til margra þátta eins og stjórnar efnahagsmála, innviða, menntunar og vísindarannsókna. Utanríkisviðskipti eru stærri hluti af íslenskum þjóðarbúskap en almennt er meðal grannlandanna. Samkeppnishæfnin skiptir því meira máli fyrir íslenskan almenning en flestar þær þjóðir, sem

Lesa meira »

Þjóðareign, teygjanlegt hugtak

Hvenær kemur skýrslan? Þessa spurningu fékk ég á dögunum þegar þjóðin var enn og aftur minnt á að þjóðareign er teygjanlegt hugtak. Þegar hluti þeirrar þjóðareignar sem felst í fiskveiðikvótanum gekk kaupum og sölum án aðkomu eigendanna við kaup Síldarvinnslunnar á Vísi. Þegar Samherji öðlaðist

Lesa meira »

Hlut­verk stjórn­mála er að verja al­manna­hags­muni

Í umræðu um ítök stórútgerðarinnar þurfa stjórnmálin að muna hvert þeirra hlutverk er; að standa með, og verja, almannahagsmuni. Tíu stærstu útgerðirnar eru nú með um 70% kvótans. Árið 2020 var þetta hlutfall um 50%. Margar útgerðir nálgast kvótaþakið og sumar þeirra eru jafnvel komnar

Lesa meira »

Sam­fé­lags­leg á­byrgð

Loksins: For­sætis­ráð­herra segist hafa á­hyggjur af sam­þjöppun í ís­lenskum sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur einnig á­hyggjur af skorti á sam­fé­lags­leg á­byrgð í sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur ofan á allt á­hyggjur af til­flutningi auðs í sjávar­út­vegi. Þetta eru við­brögð for­sætis­ráð­herra eftir kaup Síldar­vinnslunnar á Vísi í Grinda­vík. Þjóðin hefur

Lesa meira »

Þjóðareign hinna fáu

Einhverra hluta vegna er ósamræmi í lögum um hvenær aðilar teljast tengdir. Í gær sagði Fiskistofustjóri í fréttum Stöðvar 2 að önnur viðmið gildi um sjávarútveginn en um aðrar atvinnugreinar. Hann benti á að reglur eru mannanna verk og löggjafans væri að samræma reglur. Það

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Dæmafár milliliður

Í pólitík er það yfirleitt til vinsælda fallið að tala um forystu Íslands og sérstöðu. Við hreykjum okkur þó sárasjaldan af sjálfstæðum gjaldmiðli landsins. Krónan er okkar einmana mælikvarði á þjóðarhag og okkar sérstæði milliliður í innlendum viðskiptum og við geymslu verðmæta. Fá dæmi eru

Lesa meira »

Geltandi kjánar

Valdasjúkur karl efnir til stríðs í austurhluta Evrópu. Í Bandaríkjunum þrengir fámenn valdaklíka að frelsi kvenna á svívirðilegan hátt. Á Íslandi er það helst að frétta að illa upplýstir kjánar gera sér leik að því að gelta á hinsegin fólk af því að kjánarnir halda

Lesa meira »

Nýjan spretthóp, forsætisráðherra

Rík­is­stjórn sósí­al­demó­krata í Dan­mörku náði fyr­ir skömmu víðtæku sam­komu­lagi á þjóðþing­inu um fram­gang aðgerða í lofts­lags­mál­um. Sá stuðnings­flokk­ur stjórn­ar­inn­ar sem er lengst til vinstri er þó ekki með. Ann­ars veg­ar er um að ræða gjald á los­un til þess að skapa græna hvata í at­vinnu­líf­inu.

Lesa meira »