Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Enginn vill í Evrópu­sam­bandið!!!

Það vill enginn fara í Evrópu­sam­bandið.“ Þessi til­vitnun er ekki í ræðu formanns Mið­flokksins. Kristján Kristjáns­son stjórnandi Sprengi­sands lét þessi orð falla í þætti sínum 19. júní, daginn eftir að greint var frá því að í annað skiptið á þessu ári sýndi skoðana­könnun að miklu

Lesa meira »

Stolt út um allt í Garða­bæ!

Í dag er gleðidagur fyrir okkur öll sem tilheyrum hinsegin samfélaginu í Garðabæ og um leið fyrir samfélagið allt. Í dag er stigið gríðarlega mikilvægt og stórt skref í bæjarráði Garðabæjar þar sem samþykkt er að fela fræðslu- og menningarsviði að ganga til viðræðna við

Lesa meira »

Al­þjóð­legt sam­hengi

Í byrjun síðustu aldar var Háskóli Íslands stofnaður á fæðingardegi Jóns Sigurðssonar. Það var ekki tilviljun. Lokaskrefið í fullveldisbaráttunni var ekki langt undan. Eigin háskóli var vissulega ekki lögformlegt skilyrði fyrir fullveldi. En hann var hluti af þeirri sjálfsímynd sem við þurftum á að halda

Lesa meira »

400 milljónir eitthvert og af því bara

Á hverju ári fer fjöldi Íslendinga í aðgerðir erlendis eftir óviðunandi bið á heilbrigðisstofnunum hér heima. Þetta er fáránlegur veruleiki en nú er að koma í ljós hvað hann kostar okkur. Í fyrradag fékk ég loks svar frá heilbrigðisráðherra við fyrirspurn sem ég lagði fram

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Gjald á gust eða hörgul?

Í 17. júní ávarpi sínu ræddi forsætisráðherra um auðlindagjald á beislun vindorku. Þar sendi hún tvenn pólitísk skilaboð: Í fyrsta lagi að settur yrði rammi um það hvernig arðurinn af þessari nýju auðlind renni til samfélagsins. Í öðru lagi að samfélagsleg sátt yrði að nást

Lesa meira »

Frelsi til að kveðja ofbeldið

Hvernig stend­ur á því að okk­ur hef­ur þótt í lagi svo árum og ára­tug­um skipt­ir að kerfið vinni gegn fólki sem vill losna úr of­beld­is­sam­bönd­um? Að ein­stak­ling­ur sem þarf að losna úr hjóna­bandi þar sem hann hef­ur verið beitt­ur of­beldi af maka sé háður því

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Orku­skiptin fara í bið­flokk

Með afgreiðslu rammaáætlunar ákvað ríkisstjórnin að setja metnaðarríkt markmið um algjör orkuskipti fyrir 2040 í fleytifullan biðflokk pólitískra ákvarðana. Ofsagt væri að markmiðinu hafi beinlínis verið stútað. En líkurnar á að það náist eru hverfandi. Umhverfisráðherra sagði sjálfur á dögunum að Ísland hefði dregist aftur

Lesa meira »

At­vinnu­mál í önd­vegi

Fyrir borgarstjórn í dag liggur tillaga meirihlutans um að málaflokkur atvinnumála, nýsköpunar og ferðaþjónustu muni tilheyra forsætisnefnd borgarinnar. Forsætisnefnd hefur nú þegar með höndum nokkur aðskilin verkefni og hefur áður verið falið að annast aðra málaflokka. Það eru því ekki nýmæli að forsætisnefnd fjalli um

Lesa meira »

Ramminn er skakkur

Kom­andi kyn­slóðum stendur ógn af lofts­lags­breyt­ingum og orku­skipti eru mik­il­vægur þáttur í að sporna gegn þeim. Metn­að­ar­full mark­mið og skuld­bind­ingar Íslands í lofts­lags­málum gera að verkum að orku­skipti eiga að vera for­gangs­mark­mið. Aðgerða er þörf í þágu orku­skipta. Til þess þarf auk­inn aðgang að end­ur­nýj­an­legri

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Stór kaflaskil eða smá?

Með myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hefur Framsókn í fyrsta skipti í sögunni tryggt sér stól borgarstjóra. Ólafur Harðarson, fyrrum prófessor í stjórnmálafræði, hefur réttilega dregið fram að þetta er viðburður, sem markar pólitísk kaflaskil. Breytingin í Reykjavík hefur þó tæplega afgerandi áhrif á

Lesa meira »

Stóðst ríkisstjórnin prófið í rammaáætlun?

Engin hreyfing hefur verið hvað varðar rammaáætlun frá árinu 2016. Það er ábyrgðarhluti að ekki hefur tekist að vinna málið hraðar en raun ber vitni í ljósi þeirra samfélagslegu hagsmuna sem eru að baki. Það er því fagnaðarefni að rammaáætlun sé loks að ná fram

Lesa meira »