Fréttir & greinar

Að færa fé til hluthafa Kviku til þess eins að ríkið eignist tryggingarfélag er eitthvað sem maður sá ekki fyrir. Þótt ekkert komi lengur á óvart þegar þessi ríkisstjórn er annars vegar. Veruleikinn er sá að stofnanir og ríkisfyrirtæki, þar sem...

Manni sýnist að þrátt fyrir að skrifað hafi verið undir kjarasamninga, með aðkomu sveitarfélaga og 80 milljarða meðgjöf frá ríkisvaldinu, að þá standi þetta allt frekar tæpt. Atburðarásin er ekki sannfærandi, satt best að segja. Sem er miður því kjarasamningar...

Nú hefur Stefan Ingvers, fyrrverandi seðlabankastjóri Svíþjóðar til sautján ára sagt það opinberlega að Svíar eigi að taka upp evru og leggja sænsku krónunni. Ástæðan? Jú – hún er of smár gjaldmiðill til að þjóna sænskum hagsmunum. Hann bendir réttilega...

Axel Sigurðsson var í gær kjörinn nýr formaður Sveitarstjórnarráðs Viðreisnar á aðalfundi ráðsins. Með honum í stjórn voru kjörin Jón Ingi Hákonarson, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, Karólína Helga Símonardóttir og Lovísa Jónsdóttir. Axel lagði áherslu á að efla þyrfti samtalið innan sveitarstjórnarráðs,...

Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. ...

Það er mikið fagnaðarefni að kjara­samn­ing­um hafi verið landað til fjög­urra ára. Samn­ingsaðilar virðast líka hafa verið meðvitaðir um ábyrgð sína gagn­vart verðbólgu og sýnt hana með því að stilla kröf­um sín­um í hóf. Þá er sann­ar­lega ekk­ert við það...

Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því,...

Frá árinu 2019 hafa þingmenn Viðreisnar varað við óheillaþróun í fjármálum ríkisins. Þá þegar var ljóst að rekstur ríkissjóðs var ósjálfbær. Ljóst var að kraftaverk þyrfti til ef forðast átti verðbólgu, með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum fyrir almenning og fyrirtæki. Viðreisn...

Þó nokkur tími er liðinn síðan bæjarstjóri skrifaði undir viljayfirlýsingu þess efnis að nýtt húsnæði Tækniskólans skyldi rísa á hafnarsvæðinu við hliðina á Hafró. Um þetta mál náðist þverpólitísk samstaða og ljóst að koma Tækniskólans yrði lyftistöng fyrir allt iðn...

Þetta er rosalega einfalt: Við bara bönnum það sem er hættulegt og leyfum það sem er öruggt. Störf alþingismanna væru mjög auðveld ef þetta væri raunin. En ef bannstefnan virkar, hvers vegna deyja þá margir tugir einstaklinga á ári, fyrir aldur...