Fréttir & greinar

Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska....

Á Safna­eyj­unni í hjarta Berlín­ar á bráðum að af­hjúpa minn­is­varða um frelsi og sam­stöðu til að minn­ast sam­ein­ing­ar Þýska­lands eft­ir kalda stríðið. Þetta er risa­verk, minn­ir á af­langa skál eða bát sem verður um sex metr­ar á hæð og 50...

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í...

Í sumar hefur lítið heyrst frá ríkisstjórninni annað en hávær rifrildi innan úr stjórnarráðinu. Á sama tíma glímir almenningur við raunverulegan vanda. Vaxtahækkanir og verðbólga rýra ráðstöfunartekjur og óvissan um framhaldið er mikil. Sundruð ríkisstjórn virðist ekki geta starfað eftir...

Í byrj­un vik­unn­ar tók ég þátt í tíma­móta­fundi á veg­um Norður­landaráðs sem vara­formaður starfs­hóps sem á að meta þörf­ina á að end­ur­skoða Hels­ink­i­samn­ing­inn og eft­ir aðstæðum koma með til­lög­ur til breyt­inga. Samn­ing­ur­inn, sem er und­ir­staða um­fangs­mik­ils nor­ræns sam­starfs, var und­ir­ritaður...

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar...

Þau eru ófá málin sem bíða umræðu og afgreiðslu á Alþingi þegar þingstörf hefjast í næsta mánuði. Vonandi verður fókusinn á stóru verkefnin í þágu þjóðarinnar í stað þess að vera áfram litaður af því mikla óþoli sem komið er...

Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt...

Á meðan landsmenn njóta samvista hver við annan í sumar hafa ríkisstjórnarflokkarnir varið sumrinu í opinberar erjur. Hávær hróp úr stjórnarráðinu sýna alvarlegan ágreining og að samstarfið snýst fyrst og fremst um hvaða flokkur er bestur í að stöðva mál...

Í okkar litla hagkerfi beitum við gjaldeyrishöftum í stærri stíl en almennt þekkist í ríkjum, sem byggja á markaðsbúskap. Umfang þeirra jafngildir ríflega heilli þjóðarframleiðslu. Tilgangurinn er að halda uppi gengi krónunnar. Lífeyrissparnaður landsmanna er svo mikill að gjaldeyrishöft af þessari...